Það er mjög gaman að lesa það sem fólk segir um Everton liðið þessa dagana því það er ekkert nema jákvætt og vel tekið eftir „belgíska vorinu“, eins og ég kalla það, þó nú sé árstíðin á... lesa frétt
Ég setti inn grein hér áðan sem svarar gagnrýni Gerrards fullum hálsi, en hef ákveðið að taka hana út aftur til að vera ekki að kasta olíu á eldinn. Leikurinn er búinn og ég ætla ekki að... lesa frétt
Ég ætlaði að vera löngu byrjaður að fjalla um leikinn á sunnudaginn næsta (við litla bróður) en sökum anna í vinnu hef ég ekki komist í það. Reyni að bæta úr því. Lítum á fréttir liðinnar viku.... lesa frétt
Á sunnudaginn kl. 15 heldur Everton til London til að mæta QPR á útivelli. Þessi lið hafa aðeins mætst tvisvar í Úrvalsdeildinni enda kom QPR upp í Úrvalsdeildina á síðasta tímabili eftir nokkra fjarveru frá efstu deild. Í fyrra gerði... lesa frétt
Everton á leik kl. 18:45 við Leeds á Elland Road á morgun í þriðju umferð deildarbikarsins. Fyrirliði Leeds, Lee Peltier, er tæpur fyrir leikinn og David Norris og Paul Green eru meiddir. Hjá okkur er Gibson meiddur og Hibbert líklega tæpur... lesa frétt
Næsti leikur er á mánudaginn við Newcastle á heimavelli kl. 19:00. Þessi lið hafa leikið 162 leiki (sá fyrsti árið 1898) samtals og helminginn af þeim (81) á heimavelli Everton. Vinningshlutfall Everton þar er 56% : 19%... lesa frétt
Ellefu leikmenn Everton eru með landsliðum sínum þessa vikuna. Landslið Jelavic annars vegar (Króatía) og Fellaini og Mirallas hins vegar (Belgía) mættust og þó allir þrír hafi tekið þátt í leiknum mættust þeir ekki á vellinum sem... lesa frétt
Hjartað tók örugglega kipp hjá mörgum Everton stuðningsmönnum og konum, þegar Everton frétt með titilinn „búið að semja um launakjör“ birtist. Hér var þó ekki tilkynning um nýjan sóknarmann, heldur var verið að semja við ungan írskan... lesa frétt
Á morgun keppir Everton við Malaga á Spáni en þetta er síðasti vináttuleikurinn á undirbúningstímabilinu (svo vitað sé) og verður sýndur beint á Everton TV gegn vægu gjaldi (3.99 pund). Malaga eru verðugir andstæðingar en þeir lentu... lesa frétt
Steven Naismith er skrefi nær því að verða fullgildur leikmaður í liði Everton en FIFA gaf út tímabundið leyfi fyrir hann til að spila með Everton á meðan leyst er úr deilumálinu við Rangers. Fastlega er búist... lesa frétt