Þá er komið að síðasta leik tímabilsins, sem er útileikur gegn Arsenal. Vitað er fyrir leik að í versta falli geti Everton bara farið niður um eitt sæti (með tapi og sigri Brentford í), en sigur nægir... lesa frétt
Þá er komið að fimmtu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar og nú mætir Everton Arsenal á heimavelli. Sean Dyche gerir tvær breytingar á liði Everton, en Mykolenko kemur í stað Patterson (og Young þá væntanlega í hægri bakverði) og... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton undir leiðsögn nýs stjóra, Sean Dyche, var stórleikur við Arsenal, sem voru (og eru) sem stendur í efsta sæti Úrvalsdeildarinnar eftir 19 leiki. Flautað var til leiks kl 12:30 og búast mátti við nokkurri... lesa frétt
Fyrsti leikur undirbúningstímabilsins var gegn Arsenal í kvöld í Bandaríkjunum. Uppstilling: Pickford, Nkounkou, Mina, Godfrey, Patterson, Holgate, Doucouré, Davies, Dele Alli, Gray, Calvert-Lewin. Varamenn: Restin af leikmannahópinum. 🙂 Ritari verður að viðurkenna að hafa misst af fyrsta... lesa frétt
Þá er komið að lokaleik tímabilsins, á útivelli gegn Arsenal, og spennan magnast á öllum vígstöðvum, enda er ekkert sæti fastákveðið fyrir neitt lið fyrir lokaumferðina — öll liðin geta færst upp eða niður um amk. eitt... lesa frétt
Everton átti leik við Arsenal á heimavelli í kvöld og þurfti sárlega á stigum að halda eftir erfitt leikjaplan og eyðimerkurgöngu í leit að stigum undanfarnar vikur. Þrátt fyrir fína frammistöðu leit út fyrir að þetta væri... lesa frétt
Everton mætir til London til að takast á við Arsenal á þeirra heimavelli kl. 19:00 í kvöld. Öll lið bíða í ofvæni eftir því að áhorfendur verði leyfðir aftur á völlunum, en stemningin verður extra skrýtin í... lesa frétt
Everton mætti Arsenal í dag á Goodison Park í 14. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar og sáu fram á að ná 2. sæti í deild með sigri, tímabundið allavega. Arteta og Arsenal menn hafa verið undir mikilli pressu, enda... lesa frétt