Nú er komið að heimaleik Everton við Tottenham í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það vill svo til að bæði þessi lið eru í augnablikinu í einu af neðstu 6 sætunum, en það er örugglega mjög langt síðan... lesa frétt
Mynd: (Moyes á sínum yngri árum) Everton FC. Klukkan 19:30 hefst fyrsti leikur Everton á tímabilinu undir stjórn David Moyes, sem hefur — eins og okkur ætti að vera vel kunnugt um — tekið við stjórn Everton í annað skipti,... lesa frétt
Everton tekur á móti Peterborough á heimavelli í kvöld, klukkan 19:45, í þriðju umferð FA bikarsins en stóru fréttu dagsins eru þær að Everton lét Sean Dyche taka pokann sinn í dag. Óvæntar en nýskeðar fréttir. Baines... lesa frétt
Í dag mætir Everton í heimsókn til Englandsmeistara Manchester City í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar, en flautað verður til leiks klukkan 12:30. Uppstilingin: Pickford, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski, Coleman (fyrirliði), Gana, Mangala, Ndiaye, Doucouré, Harrison, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia, O’Brien,... lesa frétt
Everton mætti Chelsea í dag á Goodison Park í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og þar var á ferðinni stórt verkefni. Þeir höfðu verið í bullandi formi í titilbaráttunni með 8 sigra í röð, þar af 5 í... lesa frétt
Everton og Arsenal eigast við í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag, en flautað verður til leiks kl. 15:00 á heimavelli Arsenal. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski (fyrirliði), Young, Gana, Mangala, Ndiaye, Doucouré, Harrison, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia,... lesa frétt
Í kvöld var komið að hálfgerðum bikarúrslitaleik þegar Everton tók á móti Wolves í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Úlfarnir voru aðeins einu sæti frá okkar mönnum og það sæti er örlagasæti, eins og við vitum, þannig að... lesa frétt