Mynd: Everton FC. Everton á leik í fjórðu umferð enska deildarbikarsins kl. 19:45 í kvöld, þegar liðið tekur á móti Úrvalsdeildarliðinu Burnley. Í þetta skiptið er leikur umferðarinnar á Goodison Park, en í fyrri tveimur leikjum Everton í keppninni fengu…
lesa frétt
Stikkorð ‘Deildarbikar’
Aston Villa – Everton 1-2 (deildarbikar)
Mynd: Everton FC. Þá er komið að þriðju umferð deildarbikarsins og í þetta skipti eru mótherjarnir Aston Villa á útivelli. Hér gefst okkar mönnum tækifæri á að hefna ófaranna gegn þeim fyrr á tímabilinu en því verður ekki neitað að…
lesa frétt
Doncaster Rovers – Everton 1-2 (deildarbikar)
Mynd: Everton FC. Þá er komið að fyrsta bikarleik tímabilsins, þegar Doncaster Rovers tekur á móti Everton í 2. umferð enska Deildarbikarsins kl. 19.00 í kvöld. Það eru 48 lið sem taka þátt í þessari umferð, 24 sem komast áfram…
lesa frétt
Bournemouth – Everton 4-1 (deildarbikar)
Mynd: Everton FC. Everton á framundan tvo leiki í röð við Bournemouth á útivelli — hverjar eru líkurnar á því? Í kvöld verður spilað um sæti í deildarbikarnum og um helgina eigast liðin við í Úrvalsdeildinni. Lampard ákvað að stilla…
lesa frétt
Fleetwood Town – Everton 0-1 (deildarbikar)
Mynd: Everton FC. Þá er komið að fyrsta leik Everton í enska deildarbikarnum (2. umferð) og í þetta skiptið fékk Everton það hlutskipti að spila á útivelli (Highbury Stadium) á móti Fleetwood Town, sem spilar í ensku C deildinni (League…
lesa frétt
QPR – Everton 2-2 (deildarbikar)
Mynd: Everton FC. Þriðja umferð enska deildarbikarsins var á dagskrá í kvöld kl. 18:45 en Everton heimsótti þá Queens Park Rangers á heimavelli þeirra, Kiyan Prince Foundation Stadium. Uppstillingin: Begovic, Digne, Godfrey, Holgate Kenny, Gomes, Davies, Townsend, Iwobi, Gordon, Rondon….
lesa frétt
Huddersfield – Everton 1-2 (deildarbikar)
Mynd: Everton FC. Þá er það deildarbikarinn! Flautað var til leiks kl 18:45. Uppstillingin: Begovic, Nkounkou, Holgate (fyrirliði), Kean, Branthwaite, Kenny, Davies, Gbamin, Iwobi, Townsend, Moise Kean. Varamenn: Lonergan, Digne, Mina, Coleman, Doucouré, Gomes, Gray. Níu breytingar frá síðasta deildarleik,…
lesa frétt
Everton – Man United 0-2 (deildarbikar)
Mynd: Everton FC. Leikur Everton í átta liða úrslitum enska deildarbikarins hefst klukkan 20:00 í kvöld. Leikið er gegn Man United á Goodison Park. Uppstillingin: Olsen, Godfrey, Mina, Keane, Coleman (fyrirliði), Gomes, Doucouré, Gylfi, Iwobi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Pickford, Kenny,…
lesa frétt
Everton – West Ham 4-1
Mynd: Everton FC. Everton lék í dag við West Ham í 16 liða úrslitum enska deildarbikarsins en þessi leikur reyndist 6. sigurleikur Everton í röð, af 6 mögulegum á tímabilinu! Everton hafði tvisvar áður mætt West Ham í deildarbikarnum og…
lesa frétt
Fleetwood – Everton 2-5
Mynd: Everton FC. Það er skammt á milli leikja þessar fyrstu vikur nýs tímabils — sem er mjög gott fyrir okkur, því Everton er á mjög góðri siglingu eftir fjórða sigurleikinn í röð. Í þetta skiptið lá Fleetwood Town í…
lesa frétt
Ný Komment