Everton.is
Everton.is Stuðnings og aðdáendaklúbbur Everton á Íslandi
Everton.is Everton.is
  • Forsíða
  • Klúbburinn
  • Tilboð
  • Saga Everton
  • Hafa samband
3

Everton – Southampton 1-1 (deildarbikar)

17. september, 2024
3 komment
Þá er komið að þriðju umferð enska deildarbikarsins og í kvöld tekur Everton á móti Southampton, kl. 18:45, á Goodison Park. Skv. Ölveri verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu og það er meiningin að láta á það...
lesa frétt
Deildarbikar Leikskýrsla Southampton
12

Everton – Doncaster 3-0 (deildarbikar)

27. ágúst, 2024
12 komment
Þá er komið að 2. umferð í enska deildarbikarnum en Everton á leik kl. 18:45 við Doncaster á Goodison Park. Doncaster menn eru þessa stundina í umspilssæti í League Two (ensku D deildinni) eftir tvo sigra og...
lesa frétt
Deildarbikar Doncaster Leikskýrsla
11

Everton – Fulham (deildarbikar) 6-7 (í vítaspyrnukeppni)

19. desember, 2023
11 komment
Í kvöld var komið að átta liða úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar en leikur Everton hófst á Goodison Park kl. 19:45, þar sem leikið var gegn Fulham. Branthwaite og Gueye voru komnir aftur úr leikbanni og því báðir leikfærir,...
lesa frétt
Deildarbikar Fulham Leikskýrsla
2

Everton – Burnley 3-0 (deildarbikar)

1. nóvember, 2023
2 komment
Everton á leik í fjórðu umferð enska deildarbikarsins kl. 19:45 í kvöld, þegar liðið tekur á móti Úrvalsdeildarliðinu Burnley. Í þetta skiptið er leikur umferðarinnar á Goodison Park, en í fyrri tveimur leikjum Everton í keppninni fengu...
lesa frétt
Burnley Deildarbikar Leikskýrsla
7

Aston Villa – Everton 1-2 (deildarbikar)

27. september, 2023
7 komment
Þá er komið að þriðju umferð deildarbikarsins og í þetta skipti eru mótherjarnir Aston Villa á útivelli. Hér gefst okkar mönnum tækifæri á að hefna ófaranna gegn þeim fyrr á tímabilinu en því verður ekki neitað að...
lesa frétt
Aston Villa Deildarbikar Leikskýrsla
6

Doncaster Rovers – Everton 1-2 (deildarbikar)

30. ágúst, 2023
6 komment
Þá er komið að fyrsta bikarleik tímabilsins, þegar Doncaster Rovers tekur á móti Everton í 2. umferð enska Deildarbikarsins kl. 19.00 í kvöld. Það eru 48 lið sem taka þátt í þessari umferð, 24 sem komast áfram...
lesa frétt
Deildarbikar Doncaster Leikskýrsla Upphitun
8

Bournemouth – Everton 4-1 (deildarbikar)

8. nóvember, 2022
8 komment
Everton á framundan tvo leiki í röð við Bournemouth á útivelli — hverjar eru líkurnar á því? Í kvöld verður spilað um sæti í deildarbikarnum og um helgina eigast liðin við í Úrvalsdeildinni. Lampard ákvað að stilla...
lesa frétt
Bournemouth Deildarbikar Leikskýrsla
1

Fleetwood Town – Everton 0-1 (deildarbikar)

23. ágúst, 2022
1 komment
Þá er komið að fyrsta leik Everton í enska deildarbikarnum (2. umferð) og í þetta skiptið fékk Everton það hlutskipti að spila á útivelli (Highbury Stadium) á móti Fleetwood Town, sem spilar í ensku C deildinni (League...
lesa frétt
Deildarbikar Fleetwood Leikskýrsla
8

QPR – Everton 2-2 (deildarbikar)

21. september, 2021
8 komment
Þriðja umferð enska deildarbikarsins var á dagskrá í kvöld kl. 18:45 en Everton heimsótti þá Queens Park Rangers á heimavelli þeirra, Kiyan Prince Foundation Stadium. Uppstillingin: Begovic, Digne, Godfrey, Holgate Kenny, Gomes, Davies, Townsend, Iwobi, Gordon, Rondon....
lesa frétt
Deildarbikar Leikskýrsla QPR
5

Huddersfield – Everton 1-2 (deildarbikar)

24. ágúst, 2021
5 komment
Þá er það deildarbikarinn! Flautað var til leiks kl 18:45. Uppstillingin: Begovic, Nkounkou, Holgate (fyrirliði), Kean, Branthwaite, Kenny, Davies, Gbamin, Iwobi, Townsend, Moise Kean. Varamenn: Lonergan, Digne, Mina, Coleman, Doucouré, Gomes, Gray. Níu breytingar frá síðasta deildarleik,...
lesa frétt
Deildarbikar Huddersfield Leikskýrsla
« Eldri fréttir
  • Nýjustu Úrslit
  • /
  • Næstu leikir
  • 25-05-25Newcastle Utd - Everton FC0 - 1
  • 18-05-25Everton FC - Southampton FC2 - 0
  • 10-05-25Fulham FC - Everton FC1 - 3
  • 03-05-25Everton FC - Ipswich Town FC2 - 2
  • 26-04-25Chelsea FC - Everton FC1 - 0

Í boði Everysport

Staðan 2024/25

# Lið L M S
1Liverpool384584
2Arsenal FC383574
3Manchester City382871
4Chelsea FC382169
5Newcastle Utd382166
6Aston Villa38766
7Nottingham Forest FC381265
8Brighton & Hove Albion FC38761
9AFC Bournemouth381256
10Brentford38956
11Fulham FC38054
12Crystal Palace FC38053
13Everton FC38-248
14West Ham Utd38-1643
15Manchester United38-1042
16Wolverhampton Wanderers FC38-1542
17Tottenham Hotspur FC38-138
18Leicester City FC38-4725
19Ipswich Town FC38-4622
20Southampton FC38-6012

Í boði Everysport

NÝJUSTU FRÉTTIR

  • Newcastle – Everton 0-1
  • Everton – Southampton 2-0
  • Kveðjum Goodison Park á Ölveri!
  • Fulham – Everton 1-3
  • Everton – Ipswich 2-2

NÝ KOMMENT

  1. Ingvar Bæringsson on Newcastle – Everton 0-1
  2. Odinn on Newcastle – Everton 0-1
  3. Jón Ingi Einarsson on Newcastle – Everton 0-1
  4. Finnur Thorarinsson on Newcastle – Everton 0-1
  5. Orri on Newcastle – Everton 0-1

STYRKTARAÐILAR

Tunnan

STIKKORÐ

Arsenal Aston Villa Baines Barkley Bournemouth Burnley Chelsea Crystal Palace Deildarbikar Europa League FA bikar Fellaini Fulham Glugginn Jagielka Kaup Klúbburinn Landslið Leicester Leikskýrsla Liverpool Lán Man City Man United Newcastle Norwich Sala Samningar Samningslok Slúður Southampton Stoke Sunderland Swansea Tottenham U18 U21 U23 Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur West Brom West Ham Árshátíð Íslendingaferð

©2025 Everton.is