Mynd: Everton FC. Þá er komið að FA bikarnum, en Everton spilar við Manchester United á Old Trafford á eftir kl. 20:00. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Godfrey, Tarkowski, Coady, Coleman (fyrirliði), Gana, Onana, Iwobi, Gray, Maupay. Varamenn: Begovic, Holgate, Mina, Davies,…
lesa frétt
Stikkorð ‘FA bikar’
Crystal Palace – Everton 4-0 (FA bikar)
Mynd: Everton FC. Þá er komið að átta liða úrslitum (fjórðungsúrslitum) í FA bikarnum en hann er gegn Crystal Palace á þeirra heimavelli, Selhurst Park. Chelsea bókaði farseðilinn í undanúrslitin í gær með 0-2 sigri á Middlesbrough en Southampton mæta…
lesa frétt
Everton – Boreham Wood 2-0 (FA bikar)
Mynd: Everton FC. Everton átti leik í 5. umferð FA bikarsins á heimavelli við Boreham Wood, sem leika í ensku E deildinni og sitja þar í 4. sæti. Þeir gætu reyndar verið í efsta sæti deildar því þeir eru með…
lesa frétt
Everton – Brentford 4-1 (FA bikar)
Mynd: Everton FC. Fyrsti leikur Everton undir stjórn Franks Lampard er FA bikarleikur á heimavelli gegn Úrvalsdeildarliðinu Brentford en flautað verður til leiks kl. 15:00. Bæði lið styrktu sig nokkuð í nýliðnum félagaskiptaglugga en Brentford fengu til liðs við sig…
lesa frétt
Hull – Everton 2-3 (FA bikar)
Mynd: Everton FC. Everton átti leik við Hull City í 3. umferð FA bikarsins í kvöld kl. 17:30. Hull City eru um þessar mundir í 19. sæti í ensku B deildinni, aðeins fjórum stigum frá fallsæti eftir 24 umferðir og…
lesa frétt
Everton – Man City 0-2 (FA bikar)
Mynd: Everton FC. Í kvöld var komið að átta liða úrslitum FA bikarsins þegar Everton tók á móti Manchester City á Goodison Park. Maður fór í þennan leik með nákvæmlega engar væntingar til úrslita enda Everton með hálf laskað lið…
lesa frétt
Everton – Tottenham 5-4 (eftir framlengingu)
Mynd: Everton FC. Það var risa leikur í boði í kvöld þegar Everton tók á móti Tottenham í FA bikarnum í kvöld. Þetta var í fimmtu umferð bikarsins sem þýddi að með sigri kæmist Everton í fjórðungs (átta liða) úrslit…
lesa frétt
Everton – Sheffield Wednesday 3-0 (FA bikar)
Mynd: Everton FC. Mótherjar Everton í fjórðu umferð FA bikarsins voru hið fornfræga lið Sheffield Wednesday, sem um þessar mundir eru að berjast fyrir lífi sínu í ensku B deildinni (Championship deildinni svokölluðu). Þeir voru í því augnabliki í næstneðsta…
lesa frétt
Everton – Rotherham 2-1
Mynd: Everton FC. Fyrsti leikur Everton í FA bikarkeppninni er á heimavelli í dag kl. 12:00 á hádegi en leikið er gegn Rotherham í þriðju umferð keppninnar. Rotherham eru sem stendur í næstneðsta sæti ensku B deildarinnar, einu stigi frá…
lesa frétt
Liverpool – Everton 1-0
Mynd: Everton FC. Stórleikur þriðju umferðar FA bikarsins var viðureign Everton og Liverpool á Anfield. Uppfært 15:06: Kopp gerir níu breytingar á sínu liði, og nýi bakvörðinn þeirra, Minamino, fær eldskírn í sínum fyrsta leik – derby slag. Þetta verður…
lesa frétt
Ný Komment