Þessi færsla kom heldur seint, þar sem ritari var fastur í mótastjórn Wurth fótboltamótsins frá kl 9 í morgun og næstum þar til leik Everton lauk, en Haraldur formaður bauðst til að taka verkið að sér og... lesa frétt
Klukkan 15:00 tekur Everton á móti David Moyes og félögum í West Ham, í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er eini heimaleikur Everton í marsmánuði og gott betur, því við taka þrír útileikir (United, Bournemouth og Newcastle)... lesa frétt
Everton mætir í heimsókn til West Ham í 10. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar en flautað verður til leiks kl. 13:00 að íslenskum — og breskum tíma, því Bretarnir skiptu yfir á vetrartímann í nótt. Þetta verður athyglisverð viðureign... lesa frétt
Það er háspennuleikur í boði í dag þegar Everton mætir til Lundúna til að eigast við West Ham kl. 15, en þeir eru, eins og kunnugt er, í fallbaráttunni, líkt og okkar lið. Stjórar beggja liða, Lampard... lesa frétt
Sjöundi leikur Everton í Úrvalsdeildinni á tímabilinu er gegn lærisveinum David Moyes hjá West Ham. Leikurinn er á heimavelli Everton, Goodison Park, og verður flautað til leiks kl. 13:15 að íslenskum tíma. Doucouré og Calvert-Lewin eru sagðir... lesa frétt
Þá var komið að útileik gegn David Moyes og hans lærisveinum í West Ham. Þeir voru fyrir leik í 8. sæti Úrvalsdeildarinnar en aðeins 6 stigum frá Meistaradeildarsæti. Þeir höfðu þó verið brokkgengir í undanförnum leikjum og... lesa frétt
David Moyes og lærisveinar hans í West Ham mæta á Goodison Park í dag kl. 13:00. Þeir byrjuðu tímabilið með látum með markatölu upp á 8-3 eftir tvo sigra og náðu að haldast taplausir fram undir lok... lesa frétt
Everton hélt Evrópudraumnum á lífi með 0-1 sigri á West Ham í dag og skoraði Calvert-Lewin sigurmarkið. Everton náði að halda West Ham mjög vel í skefjum og hefðu hæglega getað unnið stærra því Joshua King átti... lesa frétt
Fyrsti leikur ársins 2021 er gegn West Ham á heimavelli, en flautað verður til leiks kl. 17:30. Uppstillingin: Pickford, Godfrey, Mina, Holgate, Coleman (fyrirliði), Davies, Doucouré, Bernard, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Olsen, Lössl, Keane, Nkounkou, Tosun, Rodriguez,... lesa frétt
Everton lék í dag við West Ham í 16 liða úrslitum enska deildarbikarsins en þessi leikur reyndist 6. sigurleikur Everton í röð, af 6 mögulegum á tímabilinu! Everton hafði tvisvar áður mætt West Ham í deildarbikarnum og... lesa frétt