Stikkorð ‘Liverpool’

Liverpool – Everton 2-0

Mynd: Everton FC. Þá er komið að derby-leiknum svokallaða, milli Everton og Liverpool, á heimavelli þeirra síðarnefndu. Þetta eru hálf skrýtnar aðstæður sem þessi lið mætast í, bæði lið búin að eiga afar dapurt tímabil sem og dapran félagaskiptaglugga í…
lesa frétt

Everton – Liverpool 0-0

Myndin (frá Everton FC): sýnir Everton fagna marki í sigri á Anfield í fyrra. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Everton og Liverpool á Goodison Park en flautað verður til leiks kl. 11:30. Allir nýju leikmennirnir sem Everton keypti í glugganum eru…
lesa frétt

Liverpool – Everton 2-0

Mynd: Everton FC. Þá var komið að derby leiknum við Liverpool á heimavelli þeirra. Þessi leikur hafði mjög mikla þýðingu fyrir bæði lið, því Liverpool varð að vinna til að heltast ekki úr lestinni í baráttunni um deildarmeistara-titilinn. Öll önnur…
lesa frétt

Miðar á Everton-Liverpool!

Mynd: Everton FC. Grannaslagurinn, eða Baráttan um Bítlaborgina, eins og hann er stundum nefndur, er leikur á hverju tímabili sem er yfirleitt hálf vonlaust fyrir okkkur að fá miða á. En nú ber svo við að okkur áskotnuðust óvænt örfáir…
lesa frétt

Liverpool – Everton 5-2

Mynd: Everton FC. Meistari Georg sá um leikskýrslu í fjarveru ritara. Kunnum honum bestu þakkir fyrir. Uppstillingin: Pickford, Digne, Keane, Mina, Holgate, Sidibé, Gylfi, Davies, Richarlison, Iwobi, Calvert-Lewin. Varamenn: Lössl, Baines, Schneiderlin, Bernard, Walcott, Tosun, Kean. Everton mætti til leiks…
lesa frétt