Félagaskiptaglugginn á Englandi stendur til mánudagsins 1. september en einhver tími verður gefinn, eftir það, til að klára þá pappírsvinnu fyrir samninga sem er í vinnslu. Þessum þræði er ætlað að halda utan um staðfest kaup og... lesa frétt
Þá var komið að þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Everton mætti í þetta skiptið í heimsókn til Úlfanna. Úlfarnir voru stigalausir í deild, næst-neðstir eftir tap í fyrstu tveimur umferðunum, gegn Bournemouth í leiknum á undan og... lesa frétt
Í kvöld hóf Everton þátttöku í ensku deildarbikarkeppninni, þegar liðið tók á móti Mansfield á heimavelli, Hill Dickinson leikvanginum. Þetta var fyrsti keppnisleikur þessara liða, en þeir eru stigi frá sæti í umspilssæti eftir fimm umferðir í... lesa frétt
Það gleður okkur mikið að tilkynna að nú gefst okkur loksins tækifæri til að fara saman í Íslendingaferð til að sjá okkar ástsæla lið spila á glænýjum og glæsilegasta leikvangi Everton borgar, Hill Dickinson leikvanginum! Við sendum... lesa frétt
Brighton fengu þann heiður að vera fyrsta úrvalsdeildarliðið sem mætti í heimsókn á Hill Dickinson völlinn, stolt Liverpool borgar, í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag, en flautað var til leiks kl. 13:00 að íslenskum tíma. Uppstillingin:... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton á nýju tímabili í úrvalsdeildinni er gegn Leeds á útivelli en þeir urðu, eins og kunnugt er, B-deildarmeistarar á síðasta tímabili. Við verðum nokkrir úr stjórn á Ölveri að fylgjast með, endilega kíkið á... lesa frétt
Þessi færsla var uppfærð 13. ágúst til að fjalla um fyrri hálfleikinn (endursýning var gerð aðgengileg eftir leik). Everton og Roma áttust við í dag, í vináttuleik á nýjum heimavelli Everton, sem nefndur hefur verið Hill Dickinson... lesa frétt
Everton og Manchester United áttust við í kvöld í vináttuleik á Premier League Summer Series æfingamótinu, í Atalanta í Bandaríkjunum. Flautað var til leiks kl 21 að íslenskum tíma. Mótherjar Everton í kvöld voru efstir í töflu... lesa frétt
Everton mætti West Ham í gærkvöldi á Soldier Field í Chicago, í öðrum leik sínum á Premier League Summer Series æfingamóti nokkurra enskra úrvalsdeildarfélaga. Hægt er að horfa á allan leikinn hér (fyrir þau okkar sem keyptu áskrift).... lesa frétt
Everton mætti Bournemouth í Bandaríkjunum í gær í fyrsta leik æfingamóts í New Jersey og þrátt fyrir fína frammistöðu, sérstaklega í fyrri hálfleik, var niðurstaðan 3-0 tap. Hægt er að horfa á allan leikinn hér, fyrir þau... lesa frétt