Þá er komið að leikdegi á þessum fallega degi í Everton borg, en í dag tekur Everton á móti Brentford í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þessi leikur er sérstakur fyrir það leyti að hann er hluti af... lesa frétt
Mynd: (c) Tony McArdle/Everton FC af Getty Images Viðtökurnar sem við fengum við ferðinni hafa verið algjörlega frábærar og samkvæmt Verdi ferðaskrifstofunni eru núna engin sæti laus og ljóst að þetta verður fjölmennasta ferðin sem við höfum skipulagt hingað til!... lesa frétt
Mynd: (c) 2019 Paolo Pupillo (af stadiumdb.com) Uppfært: Athugið að þessi ferð er nú uppseld! Á nýliðnum aðalfundi var samþykkt að setja upp formlega ferð á vegum íslenska stuðningsmannaklúbbsins til Everton City til að fá síðasta tækifærið til að sjá... lesa frétt
Örstutt yfirlit (ritari á ferðalagi en varamaður með skýrsluna). Það er Brentford í dag og mér sýnist eitt jafntefli úr næstu leikjum dugi til að gulltrygja veru í úrvalsdeildinni að ári. Uppstillingin: Pickford, Godfrey, Branthwaite, Tarkowski (fyrirliði), Young,... lesa frétt
Þá var komið að heimaleik Everton gegn Brentford. Meistari Elvar tók skýrsluna í fjarveru ritara og kunnum við honum bestu þakkir fyrir og gefum honum orðið: Uppstilling: Pickford, Mykolenko, Holgate, Branthwaite, Coleman (fyrirliði), Doucouré, Gomes, Iwobi, Gordon,... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton undir stjórn Franks Lampard er FA bikarleikur á heimavelli gegn Úrvalsdeildarliðinu Brentford en flautað verður til leiks kl. 15:00. Bæði lið styrktu sig nokkuð í nýliðnum félagaskiptaglugga en Brentford fengu til liðs við sig... lesa frétt