9

Everton – Brentford 1-0

Örstutt yfirlit (ritari á ferðalagi en varamaður með skýrsluna). Það er Brentford í dag og mér sýnist eitt jafntefli úr næstu leikjum dugi til að gulltrygja veru í úrvalsdeildinni að ári. Uppstillingin: Pickford, Godfrey, Branthwaite, Tarkowski (fyrirliði), Young,...
lesa frétt
18

Brentford – Everton 1-3

Everton mætti í heimsókn til Brentford í sjöttu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar en flautað var til leiks kl. 16:30. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski, Young, Gana, Onana, Doucouré, Garner, McNeil, Beto. Varamenn: Virginia, Keane, Godfrey, Patterson, Mackenzie Hunt...
lesa frétt
6

Brentford – Everton 1-1

Everton átti leik við Brentford á útivelli í dag kl. 14:00. Uppstillingin: Pickford (fyrirliði), Mykolenko, Tarkowski, Coady, Holgate, Patterson, Onana, Iwobi, McNeil, Gray, Gordon. Varamenn: Begovic, Keane, Allan, Coleman, Davies, Vinagre, Rondon, Warrington, Mills. Brentford settu pressu á vörn Everton...
lesa frétt
7

Everton – Brentford 2-3

Þá var komið að heimaleik Everton gegn Brentford. Meistari Elvar tók skýrsluna í fjarveru ritara og kunnum við honum bestu þakkir fyrir og gefum honum orðið: Uppstilling: Pickford, Mykolenko, Holgate, Branthwaite, Coleman (fyrirliði), Doucouré, Gomes, Iwobi, Gordon,...
lesa frétt
5

Brentford – Everton 1-0

Uppstillingin: Pickford, Digne, Godfrey, Keane, Coleman (fyrirliði), Allan, Doucouré, Townsend, Iwobi, Gordon, Rondon. Varamenn: Begovic, Kenny, Gbamin, Gray, Delph, Tosun, Branthwaite, Simms, Dobbin. Við Halli skiptum með okkur þessari skýrslu, svona á milli fjölskyldu-veislna… Þetta byrjaði svolítið...
lesa frétt