Stikkorð ‘Swansea’

Swansea – Everton 1-1

Mynd: Everton FC. Uppstillingin: Pickford, Baines, Jagielka, Keane, Coleman, Gana, Schneiderlin, Bolasie, Rooney, Walcott, Tosun. Varamenn: Robles, Martina, Niasse, Funes Mori, Vlasic, Baningime. Swansea líflegri í byrjun, virkuðu beittari og voru meira með boltann (um 65%). Lítið að gerast í…
lesa frétt

Everton vs Swansea

Mynd: Everton FC. Everton tekur á móti Swansea á Goodision Park kl 20:00 á mánudagskvöldið. Það er óhætt að segja að koma Sam Allardyce hefur heldur betur blásið lífi í Everton liðið. Everton hefur einungis fengið á sig 1 mark…
lesa frétt

Swansea – Everton 1-0

Mynd: Everton FC. Uppstillingin: Stekelenburg, Baines, Williams, Jagielka, Holgate, Barry, Gana, Davies, Calvert-Lewin, Mirallas, Lukaku. Varamenn: Robles, Barkley, Valencia, Lookman, Pennington, Kenny, J. Williams. Everton virkuðu sterkari frá upphafi, voru meira með boltann en heilt á lítið var eiginlega bara…
lesa frétt

Everton – Swansea 1-1

Mynd: Everton FC. Uppstillingin: Stekelenburg, Baines, Williams, Jagielka, Coleman, McCarthy, Gana, Bolasie, Lennon, Barkley, Lukaku. Varamenn: Joel, Deulofeu, Mirallas, Cleverley, Valencia, Funes Mori, Holgate. Við vonuðumst eftir svari frá Everton eftir afhroðið í síðasta leik og þetta leit mjög vel út í…
lesa frétt

Everton vs. Swansea

Mynd: Everton FC. Það er töluvert síðan maður byrjaði að telja niður dagana eftir þessum leik, enda ekki gott að hafa úrslit síðasta leiks hangandi yfir manni of lengi en svo æxlaðist vegna landsleikjahlés. En nú er sem sagt komið að…
lesa frétt

Everton – Swansea 1-2

Mynd: Everton FC. Það gekk allt á afturfótunum í dag hjá okkar mönnum, sérstaklega þegar kom að því að koma boltanum á mark, þrátt fyrir fjölmörg færi. Swansea menn heppnir í dag, fengu víti á silfurfati en bæði lið skoruðu mark…
lesa frétt

Swansea – Everton 0-0

Mynd: Everton FC. Fyrri hálfleikur allur svolítið í járnum, jafnræði með liðum og bæði lið náðu að halda sóknarmönnum hins liðsins í skefjum, að mestu. Everton mun betri í seinni hálfleik, fengu mun betri færi en Swansea og áttu að…
lesa frétt