Barry seldur til West Brom
Everton staðfesti í dag sölu á miðjumanninum Gareth Barry til West Brom eftir fjögurra ára veru hjá Everton. Hann kom upphaflega á láni frá Manchester City en skrifaði undir samning við Everton sumarið 2014. Barry, sem er...lesa frétt