Stikkorð ‘U23’

Man City vs Everton

Mynd: Everton FC. Annað kvöld (mánudagskvöld) kl. 19:00 er komið að leik Everton á útivelli við Manchester City. Þetta er fimmti keppnisleikur Everton, sem er (sem stendur) á fjögurra leikja sigurgöngu með markatöluna 5-0. En prógrammið kemur til með að…
lesa frétt

Everton U23 Englandsmeistarar

Mynd: Everton FC. Everton U23 liðið tryggði sér í vikunni Englandsmeistaratitilinn, eins og minnst var á í kommentakerfinu og eru vel að þeim titli komnir, hafa unnið 15 af sínum 20 og einum leik hingað til. Þeir eru 6 stigum á…
lesa frétt

Everton vs. Arsenal

Mynd: Everton FC. Við fáum risaleik annað kvöld kl. 19:45 þegar Everton tekur á móti Arsenal, liðinu í öðru sæti í deild, á heimavelli Everton, Goodison Park. Arsenal liðið hefur verið á blússandi siglingu undanfarið, þrír sigrar í röð (markatala: 11-3) og liðið…
lesa frétt