6

Aston Villa – Everton 3-2

Everton mætti Aston Villa á útivelli í dag kl. 16:30 í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var stórt verkefni og okkar menn töpuðum þar illa á síðasta tímabili. En frammistaðan í þessum leik var allt önnur, þó...
lesa frétt
7

Síðasta ferðin á Goodison Park!

Mynd: (c) 2019 Paolo Pupillo (af stadiumdb.com) Á nýliðnum aðalfundi var samþykkt að setja upp formlega ferð á vegum íslenska stuðningsmannaklúbbsins til Everton City til að fá síðasta tækifærið til að sjá okkar ástsæla lið á Goodison Park. Við fórum...
lesa frétt
4

Ný stjórn kjörin á aðalfundi

Aðalfundur Stuðningsmannaklúbbs Everton á Íslandi var haldinn síðastliðna helgi á Ölveri. Fundargerðina er að finna hér en aðalatriði fundarins voru eftirfarandi: Stjórn nýliðins tímabils var endurkjörin og lítur svona út: Formaður: Haraldur Örn HannessonVaraformaður: Halldór S. SigurðssonGjaldkeri: Eyþór HjartarsonRitari: Finnur Breki ÞórarinssonMeðstjórnandi: Óðinn Halldórsson Varamenn...
lesa frétt
8

Everton – Brighton 0-3

Fyrsti leikur Everton á tímabilinu var gegn Brighton í dag. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Tarkowski (fyrirliði), Keane, Young, Gana, Iroegbunam, McNeil, Doucouré, Harrison, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia, O’Brien, Holgate, Ndiaye, Metcalfe, Armstrong, Lindström, Maupay, Beto. Uppstillingin vakti töluverða athygli,...
lesa frétt
0

Nýtt tímabil að hefjast

Á morgun, 17. ágúst hefst nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni og á Everton leik við Brighton á Goodison Park en flautað verður til leiks klukkan 14:00 að íslenskum tíma. Eins og kunnugt er verður þetta síðasta tímabil...
lesa frétt