4

Arsenal – Everton 2-1

Mynd: Everton FC Þá er komið að síðasta leik tímabilsins, sem er útileikur gegn Arsenal. Vitað er fyrir leik að í versta falli geti Everton bara farið niður um eitt sæti (með tapi og sigri Brentford í), en sigur nægir...
lesa frétt
3

Luton – Everton 1-1

Everton á leik við Luton á útivelli kl. 19:00 og eftir fjóra sigurleiki í síðustu fimm leikjum geta stuðningsmenn Everton nú aftur horft upp á við (upp töfluna), því Everton hefur nú þegar tryggt veru sína í úrvalsdeild...
lesa frétt
9

Everton – Brentford 1-0

Örstutt yfirlit (ritari á ferðalagi en varamaður með skýrsluna). Það er Brentford í dag og mér sýnist eitt jafntefli úr næstu leikjum dugi til að gulltrygja veru í úrvalsdeildinni að ári. Uppstillingin: Pickford, Godfrey, Branthwaite, Tarkowski (fyrirliði), Young,...
lesa frétt
5

Chelsea – Everton 6-0

Þá er komið að 32. umferð Everton í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og nú er það Chelsea á útivelli. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski, Coleman (fyrirliði), McNeil, Garner, Onana, Young, Doucouré, Beto. Varamenn: Virginia, Keane, Godfrey, Patterson,...
lesa frétt
9

Everton – Burnley 1-0

Everton tekur á móti Burnley kl. 14:00 í dag í 31. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og þetta er sannkallaður 6 stiga leikur sem má alls ekki tapast. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski, Coleman (fyrirliði), McNeil, Garner, Gomes, Young,...
lesa frétt