32

Ancelotti farinn

Höfundur: Ari S. — Mynd: Everton FC. Stuðningsmenn Everton eru sem lamaðir eftir að Ancelotti hætti. Maður hefði ætlað að einstaklingur með þennan feril myndi skila Everton meiru en hann gerði. 10. sætið með hræðilegan endi var ömurlegt svo ekki...
lesa frétt
9

Everton – Wolves 1-0

Þá var komið að næst-síðasta leik tímabilsins hjá Everton, á heimavelli gegn Úlfunum. Everton átti enn séns á Evrópukeppni á næsta tímabili, en þurfti góð úrslit í dag — sérstaklega í ljósi þess að lokaleikurinn er gegn...
lesa frétt
7

Everton – Aston Villa 1-2

Everton og Aston Villa áttust við í kvöld. Uppstillingin: Pickford, Digne, Holgate, Godfrey, Coleman (fyrirliði), Allan, Gomes, Iwobi, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Olsen, Virgínia, Mina, Kean, Nkounkou, Delph, Bernard, Davies, King. Þær fréttir bárust rétt fyrir leik...
lesa frétt
12

Everton – Tottenham 2-2

Uppstillingin: Pickford, Digne, Holgate, Keane, Godfrey, Allan, Davies, Gylfi (fyrirliði), Iwobi, Rodriguez, Richarlison. Bekkurinn: Olsen, Virgínia, Broadhead, Nkounkou, Coleman, John, Price, Welch, King. Ekkert lífsmark í sóknum liðanna tveggja fyrstu 20 mínúturnar og lítið reyndi á markverðina....
lesa frétt
2

Meiðslalistinn

Uppstillingin á liðinu í síðasta leik olli mér nokkrum heilabrotum, enda var þar að finna hvorki fleiri né færri en 6 varnarmenn í byrjunarliðinu, á móti liði í botnbaráttunni. Í einhverja leiki í röð höfum við jafnframt...
lesa frétt