6

Everton – Arsenal 1-0

Fyrsti leikur Everton undir leiðsögn nýs stjóra, Sean Dyche, var stórleikur við Arsenal, sem voru (og eru) sem stendur í efsta sæti Úrvalsdeildarinnar eftir 19 leiki. Flautað var til leiks kl 12:30 og búast mátti við nokkurri...
lesa frétt
6

Sean Dyche ráðinn

Mynd: Sky Sports Samkvæmt heimildum Sky Sports (frétt) hefur Everton skrifað undir samning við Sean Dyche um að gerast næsti stjóri Everton. Hann tekur við af Frank Lampard, sem var rekinn á dögunum eftir innan við ár í starfi og...
lesa frétt
3

Frank Lampard rekinn

Samkvæmt fréttum á BBC, Sky Sports og Twitter var Frank Lampard rekinn í dag eftir arfaslakt gengi á tímabilinu en liðið hefur eingöngu náð sigri í þremur leikjum, nú þegar tímabilið er hálfnað. Við þökkum Lampard fyrir...
lesa frétt
4

Everton – Wolves 1-2

Nú hefst enska Úrvalsdeildin á ný eftir vetrarfrí vegna HM og í dag eru það Úlfarnir sem mæta á Goodison Park kl. 15:00. Það verður fróðlegt að sjá hvernig holningin á liðinu okkar verður og hvort hléið...
lesa frétt