6

Everton – West Ham 1-0

Sjöundi leikur Everton í Úrvalsdeildinni á tímabilinu er gegn lærisveinum David Moyes hjá West Ham. Leikurinn er á heimavelli Everton, Goodison Park, og verður flautað til leiks kl. 13:15 að íslenskum tíma. Doucouré og Calvert-Lewin eru sagðir...
lesa frétt
9

Everton – Liverpool 0-0

Myndin (frá Everton FC): sýnir Everton fagna marki í sigri á Anfield í fyrra. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Everton og Liverpool á Goodison Park en flautað verður til leiks kl. 11:30. Allir nýju leikmennirnir sem Everton keypti í glugganum eru...
lesa frétt
5

Leeds – Everton 1-1

Everton á leik við Leeds á útivelli í kvöld kl. 19:00. Leeds menn töpuðu síðasta leik sínum á útivelli, gegn Brighton, en hafa unnið alla leiki sína þrjá á heimavelli til þessa (þar af einn í deildarbikar)....
lesa frétt
6

Brentford – Everton 1-1

Everton átti leik við Brentford á útivelli í dag kl. 14:00. Uppstillingin: Pickford (fyrirliði), Mykolenko, Tarkowski, Coady, Holgate, Patterson, Onana, Iwobi, McNeil, Gray, Gordon. Varamenn: Begovic, Keane, Allan, Coleman, Davies, Vinagre, Rondon, Warrington, Mills. Brentford settu pressu á vörn Everton...
lesa frétt
0

Amadou Onana skrifar undir

Everton staðfesti í dag kaup á Amadou Onana frá franska liðinu Lille, en hann er tvítugur miðjumaður belgíska landsliðsins og, skv. fréttinni sem fylgdi, er talinn vera einn af mest spennandi bitum evrópu um þessar mundir, en...
lesa frétt
1

Conor Coady skrifar undir

Klúbburinn staðfesti í dag að Conor Coady hefði skrifað undir lánssamning við Everton til loka tímabils en hann kemur til Everton frá Úlfunum. Hann er 29 ára miðvörður sem hjálpaði Úlfunum að vinna ensku B deildina (Championship)...
lesa frétt