Stikkorð ‘Fulham’

Everton – Fulham 0-1

Mynd: Everton FC. Fyrsti leikur Everton á tímabilinu 2023/24 var í dag kl. 14:00 að íslenskum tíma þegar Fulham mættu í heimsókn á Goodison Park. Fulham liðið stóð sig vel á síðasta tímabili og voru hálfgert spútnik lið sem leit…
lesa frétt

Everton – Fulham 1-3

Mynd: Everton FC Everton tekur á móti Fulham á Goodison Park í dag kl. 14:00 en þetta er fjórði síðasti heimaleikur Everton á tímabilinu. Fulham menn komu upp úr Championship á síðasta tímabili og menn bjuggust við að þeim myndi…
lesa frétt

Fulham – Everton 0-0

Mynd: Everton FC. Everton mætti til London í dag til að eigast við Fulham á þeirra heimavelli, klukkan 16:30, í 13. umferð Úrvalsdeildarinnar. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Coady, Tarkowski, Coleman (fyrirliði), Gana, Onana, Iwobi, Gordon, Gray, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Holgate, Keane,…
lesa frétt

Fulham – Everton 2-3

Mynd: Everton FC. Landsleikjahléinu er lokið og Everton átti hádegisleik við Fulham á útivelli (Craven Cottage) í dag. Fulham menn voru einu sæti og einu stigi frá fallsæti fyrir leik og þeirra beið ekki öfundsvert prógram — leikir við Everton,…
lesa frétt

Fulham – Everton 2-0

Mynd: Everton FC. Uppstillingin: Pickford, Digne, Jagielka, Zouma, Coleman, Gueye, Gomes, Bernard, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Keane, Walcott, Tosun, Davies, Lookman. Pínu shaky byrjun hjá Everton en þeir efldust eitthvað er á leið. Engin almennileg færi þó, fyrr…
lesa frétt

Everton – Fulham 3-0

Mynd: Everton FC. Everton tók á móti Fulham kl. 14:00 í dag og byrjunarliðið óbreytt frá tapleiknum gegn Arsenal, enda frammistaðan í þeim leik mun betri en úrslitin sögðu til um. Fulham aldrei unnið á Goodison Park í deild og…
lesa frétt

Fulham – Everton 1-3

Mynd: Everton FC. Everton vann Fulham í dag á útivelli 1-3 með mörkum frá Mirallas og Naismith eftir að markvörður Fulham hafði skorað sjálfsmark. Markatalan endurspeglaði alls ekki gang leiksins því Fulham átti miklu miklu meira skilið úr leiknum og…
lesa frétt

Fulham vs. Everton

Mynd: Everton FC. Everton mætir botnliði Fulham á þeirra heimavelli á sunnudag kl. 12:30. Fulham eru að berjast fyrir lífi sínu í Úrvalsdeildinni og gengur ekkert allt of vel því eini sigur þeirra í síðustu 12 leikjum var 1-0 sigur…
lesa frétt

Everton – Fulham 4-1

Mynd: Everton FC. Uppstillingin var eftirfarandi: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Deulofeu og Pienaar á köntunum, Barry og Osman líklega á miðjunni, Barkley fyrir aftan Lukaku frammi. Bekkurinn: Robles, Heitinga, Jelavic, Mirallas, Naismith, Stones, Alcaraz. Fyrri hálfleikur: Leikurinn fór nokkuð rólega…
lesa frétt