Everton mætti á Hawthorns völlinn til að takast á við West Brom í kvöld en þeir eru enn í bullandi fallbaráttu í næst-neðsta sæti, með Fireman Sam við stjórnvölinn. Þeir komu skemmtilega á óvart í leiknum og... lesa frétt
Annar leikur tímabilsins var gegn West Brom, sem lentu í öðru sæti á síðasta tímabili í Championship deildinni og fylgdu því meisturum Leeds United upp í Úrvalsdeildina. Fyrsti leikur West Brom á tímabilinu var 3-0 tap á... lesa frétt
Uppstillingin: Pickford, Martina, Williams, Holgate, Keane, Kenny, Schneiderlin, Davies, Gylfi, Bolasie, Calvert-Lewin. Varamenn: Robles, Jagielka, Ramirez, Lennon, Niasse, Lookman, Baningame. Mjög gaman að sjá Bolasie í liðinu aftur eftir langa fjarveru. Alan Pardew, stjóri West Brom, stillti... lesa frétt
West Brom menn voru máttlitlir í dag á Goodison Park gegn Everton sem gengu á lagið og skoruðu þrjú mörk án svars. Sigur Everton aldrei í hættu. Uppstillingin: Joel, Coleman, Jagielka, Williams, Baines, Barry, Davies, Schneiderlin, Barkley,... lesa frétt
Áður en lengra er haldið er rétt að minna á síðustu forvöð að skrá sig í Íslendingaferðina á sjá Everton mæta Burnley á Goodison Park í næsta mánuði. Everton á heimaleik við West Brom á morgun kl.... lesa frétt
Uppstillingin komin: Stekelenburg, Baines, Funes Mori, Jagielka, Holgate, Guyey, McCarthy, Barry, Barkley, Mirallas, Deulofeu. Varamenn: Robles, Oviedo, Williams, Cleverley, Lennon, Bolasie, Lukaku. Nokkuð sterkt að sjá Williams, Lukaku og Bolasie á bekknum. 3-5-2 uppstilling eins og síðast.... lesa frétt
Manni fannst það taka heila eilífð að bíða eftir því að nýtt tímabil undir stjórn Koeman byrjaði og eftir að hafa séð fyrsta leik og framfarirnar á liðinu (þvílíkir yfirburðir í fyrri hálfleik!) bíður maður spenntur að sjá hvað... lesa frétt
Uppstillingin: Robles, Oviedo, Mori, Jagielka, Coleman, Barry, McCarthy, Cleverley, Lennon, Barkley, Lukaku. Everton byrjaði leikinn af miklum krafti og það þurfti ekki að bíða lengi eftir fyrsta færinu af mörgum sem Everton fékk í fyrri hálfleik því... lesa frétt
Everton á leik við West Brom á laugardaginn kl. 15:00 í 26. umferð ensku deildarinnar. Enn eru 13 leikir eftir og þar með 39 stig að spila fyrir og eftir þrjá sannfærandi sigurleiki í röð verður maður að viðurkenna að... lesa frétt
Mjög kaflaskipt í kvöld. Everton liðið fór í raun ekki í gang fyrr en í stöðunni 2-0 en þvílíkt comeback hjá Everton. Maður hafði varla tíma til að átta sig á stöðunni 2-0 þegar Everton minnkaði muninn og... lesa frétt