Þá var komið að 6 stiga leik við lið í botnslagnum, sem Everton virðist vera smám saman vera að mjakast úr. Því að í dag mætti Leicester í heimsókn á Goodison Park og sáu aldrei til sólar,... lesa frétt
Þá er það fimmta umferðin í ensku úrvalsdeildinni en í dag, kl. 14:00, mætir Everton í heimsókn til Leicester. Uppstillingin: Pickford, Garner, Keane, Tarkowski (fyrirliði), Young, Mangala, Doucouré, Ndiaye, Mcneil, Lindström, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia, Begovic, Dixon, O’Brien,... lesa frétt
Það var risaleikur í dag á King Power vellinum þegar Everton mætti í heimsókn til Leicester í algjörum 6 stiga leik í botnbaráttunni! Staðan á tölfræðinni fyrir leik var eftirfarandi: Umræðan fyrir leik var sú að það... lesa frétt
Það kemur í hlut Everton að spila síðasta leik dagsins í ensku en hann er á heimavelli kl. 17:30 gegn Leicester í 14. umferð Úrvalsdeildarinnar. Til merkis um það hversu þétt þetta er í augnablikinu þá eru... lesa frétt
Þá var komið að útileik við Leicester City. Hér var tölfræðin fyrir fallbaráttuna (fyrir þennan leik) en Leeds lék við Arsenal á sama tíma og Everton leikurinn var, eins og komið verður að hér að neðan. Watford... lesa frétt
Everton átti gríðarlega mikilvægan leik við Leicester í kvöld, því þetta var einn af fáum heimaleikjum sem Everton átti eftir á tímabilinu en heimaleikirnir hafa reynst okkar mönnum betur en útivellirnir, sérstaklega upp á síðkastið — eins... lesa frétt
Leicester og Everton áttust við í 13. umferð Úrvalsdeildarinnar og liðsstillingin hvað okkar menn var nokkuð óvænt Pickford var settur á bekkinn, þrátt fyrir að halda hreinu í sigurleik gegn Chelsea í síðasta leik, og Olsen tók... lesa frétt
Everton á leik í dag við Leicester á Goodison Park kl. 17:00 en þetta er þriðji leikur Covid tímabilsins. Leikurinn er listaður í beinni á Ölveri. Uppstillingin: Pickford, Digne, Holgate, Keane, Coleman, Gylfi, Gomes, Gordon, Iwobi, Richarlison,... lesa frétt
Everton tók á móti Leicester í kvöld í fjórðungsúrslitum enska deildarbikarins. Nokkuð var um meiðsli í herbúðum okkar manna, eins og sást á uppstillingunni í jafnteflisleiknum á Old Trafford, og Gylfi og Sidibé greinilega ekki búnir að... lesa frétt