Mynd: Everton FC. Þá var komið að síðasta vináttuleiknum á undirbúningstímabilinu þegar Everton tekur á móti Dynamo Kiev á Goodison Park kl. 18:45 (sjá vídeó), en tímabilið í ensku er rétt handan við hornið (hefst með leik Everton við Chelsea…
lesa frétt
Stikkorð ‘Undirbúningstímabil’
Blackpool – Everton 2-4 (vináttuleikur)
Mynd: Everton FC. Everton heimsótti Blackpool, borg á Vesturströnd Englands, norður af Liverpool borg, til að eigast við fótboltalið bæjarins, Blackpool FC sem spila í ensku B deildinni (Championship). Þeir eru komnir örlítið lengra en Everton í sínum undirbúningi á…
lesa frétt
Minnesota Utd – Everton 4-0 (vináttuleikur)
Mynd: Everton FC. Þá er komið að öðrum leik Everton á undirbúningstímabilinu, gegn Minnesota United, en flautað verður til leiks á miðnætti að íslenskum tíma. Uppstillingin: Pickford (fyrirliði), Mykolenko, Keane, Tarkowski, Patterson, Doucouré, Davies, Iwobi, Gordon, Gray, Calvert-Lewin. Fín byrjun…
lesa frétt
Everton – Arsenal 0-2 (vináttuleikur)
Mynd: Everton FC. Fyrsti leikur undirbúningstímabilsins var gegn Arsenal í kvöld í Bandaríkjunum. Uppstilling: Pickford, Nkounkou, Mina, Godfrey, Patterson, Holgate, Doucouré, Davies, Dele Alli, Gray, Calvert-Lewin. Varamenn: Restin af leikmannahópinum. 🙂 Ritari verður að viðurkenna að hafa misst af fyrsta…
lesa frétt
Everton – Preston 2-0
Mynd: Everton FC. Síðasti leikur undirbúningstímabilsins er gegn Preston North End kl. 14:00 í dag. Uppstillingin: Harry Tyrer, Nkounkou, Holgate, Gibson, Kenny, Gordon, Bernard, Gylfi, Walcott, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Hansen, Baningeme, Bolasie, Adeniran, John, Simms. Ekki viss hvernig uppstilling þetta…
lesa frétt
Blackpool – Everton 3-3
Mynd: Everton FC. Fyrsti leikur undirbúningstímabilsins er við Blackpool á útivelli í dag (laugardag) kl. 14:00. Venjulega hefur undirbúningstímabilið hafist 5-6 vikum fyrir fyrsta leik, en þetta eru ekki venjulegar kringumstæður því vegna Covid19 verða æfingaleikirnir aðeins þrír. Sá fyrsti…
lesa frétt
Werder Bremen – Everton 0-0 (vináttuleikur)
Mynd: Everton FC. Síðasti vináttuleikurinn fyrir fyrsta leik í ensku var í dag kl. 13:00. Mótherjinn Werder Bremen á þeirra heimavelli. Uppstillingin: Pickford, Digne, Keane, Mina, Coleman, Delph, Gomes, Bernard, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Steklenburg, Lössl, Holgate, Walcott, Tosun, Mirallas,…
lesa frétt
Mainz – Everton 3-1 (Opel Cup) (vináttuleikur)
Mynd: Everton FC. Síðari leikur Everton í Opel Cup er í dag kl. 14:00. Uppstillingin: Lössl, Digne, Gibson, Holgate, Coleman, Schneiderlin, McCarthy, Davies, Mirallas, Walcott, Broadhead. Varamenn: Pickford, Stekelenburg, Mina, Delph, Calvert-Lewin, Gylfi, Bernard, Gomes, Pennington, Adeniran, Connolly, Hornby, Foulds,…
lesa frétt
Everton – Sevilla (Opel Cup) 0-1 (vináttuleikur)
Mynd: Everton FC. Everton hefur keppni í Opel Cup í Þýskalandi með leik við Sevilla kl. 11 og svo leik við Mainz kl. 14. Leikirnir eru klukkutíma hver (30 mínútur hvor hálfleikur). Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Holgate, Coleman, Delph, Gomes,…
lesa frétt
Wigan – Everton 0-0 (vináttuleikur)
Mynd: Everton FC. Eini leikur Everton á enskri grundu hófst í dag kl. 18:45 en hann var gegn Wigan á þeirra heimavelli, DW Stadium. Everton lék í fyrsta skipti í laxableiku útibúningunum sem við komum til með að sjá á…
lesa frétt
Ný Komment