Slökkt á athugasemdum við Everton – Roma 1-1 (æfingaleikur) Everton – Roma 1-1 (æfingaleikur) 10. ágúst, 2024 Komment ekki leyfð Þá er komið að síðasta æfingaleiknum fyrir nýtt tímabil í ensku sem er að hefjast eftir um viku, en í dag mætir ítalska liðið Roma í heimsókn á Goodison Park. Roma þarf vart að kynna, enda sögufrægt...lesa frétt