Stikkorð ‘Samningar’

Beto skrifar undir!

Mynd: Everton FC. Everton tilkynnti í dag um kaup á sóknarmanninum Beto — eða Norberto Bercique Gomes Betunca, eins og hann heitir fullu nafni (reynið að panta það aftan á treyju!). Hann kemur til Everton frá Udinese, þar sem hann…
lesa frétt

Chermiti skrifar undir

Mynd: Everton FC. Everton staðfesti í dag kaup á framherjanum Youssef Chermiti frá Sporting í Portúgal en hann skrifaði undir fjögurra ára samning (til júní 2027). Þetta er stór og stæðilegur framherji, rétt rúmir 190 cm, sem hefur spilað með…
lesa frétt

Sean Dyche ráðinn

Mynd: Sky Sports Samkvæmt heimildum Sky Sports (frétt) hefur Everton skrifað undir samning við Sean Dyche um að gerast næsti stjóri Everton. Hann tekur við af Frank Lampard, sem var rekinn á dögunum eftir innan við ár í starfi og…
lesa frétt

Frank Lampard rekinn

Mynd: Everton FC. Samkvæmt fréttum á BBC, Sky Sports og Twitter var Frank Lampard rekinn í dag eftir arfaslakt gengi á tímabilinu en liðið hefur eingöngu náð sigri í þremur leikjum, nú þegar tímabilið er hálfnað. Við þökkum Lampard fyrir…
lesa frétt

Conor Coady skrifar undir

Mynd: Everton FC. Klúbburinn staðfesti í dag að Conor Coady hefði skrifað undir lánssamning við Everton til loka tímabils en hann kemur til Everton frá Úlfunum. Hann er 29 ára miðvörður sem hjálpaði Úlfunum að vinna ensku B deildina (Championship)…
lesa frétt

Frank Lampard ráðinn

Mynd: Evening Standard. Samkvæmt nýjustu fréttum á bæði BBC og Sky Sports hefur Frank Lampard verið ráðinn næsti knattspyrnustjóri Everton. Hann tekur við af Rafa Benitez og skrifar undir samning til tveggja og hálfs árs. Klúbburinn á reyndar enn eftir…
lesa frétt