Mynd: Everton FC. Félagaskiptaglugginn á Englandi er til 1. september og er þessum þræði ætlaði að halda utan um staðfest kaup og sölur sem og slúður, ef þið rekist á eitthvað. Endilega hafið samband í kommentakerfinu ef eitthvað vantar í…
lesa frétt
Stikkorð ‘Samningar’
Félagaskiptaglugginn – janúar 2022
Mynd: Everton FC. Þessum þræði er ætlað að halda utan um staðfest kaup og sölur, sem og slúður. Við munum uppfæra þessa frétt þegar meira er vitað (og bæta við efst upptalninguna). Endilega látið vita ef þið rekist á eitthvað…
lesa frétt
Frank Lampard ráðinn
Mynd: Evening Standard. Samkvæmt nýjustu fréttum á bæði BBC og Sky Sports hefur Frank Lampard verið ráðinn næsti knattspyrnustjóri Everton. Hann tekur við af Rafa Benitez og skrifar undir samning til tveggja og hálfs árs. Klúbburinn á reyndar enn eftir…
lesa frétt
Liðsstyrkur berst!
Mynd: Sky Sports og Daily Record (samsett). Félagaskiptaglugginn opnaði aftur í janúar, líkt og fyrri ár, eins og öllum áhugamönnum um ensku Úrvalsdeildina ætti að vera ljóst. Klúbburinn okkar beið ekki boðanna heldur hefur nú þegar tryggt sér þjónustu tveggja…
lesa frétt
Félagaskiptaglugginn – sumar 2021
Þessum þræði er ætlað að halda utan um staðfest kaup og sölur, sem og slúður. Við munum uppfæra þessa frétt þegar meira er vitað (og bæta við efst upptalninguna). Endilega látið vita ef þið rekist á eitthvað bitastætt. Sumarglugginn er…
lesa frétt
Ancelotti farinn
Höfundur: Ari S. — Mynd: Everton FC. Stuðningsmenn Everton eru sem lamaðir eftir að Ancelotti hætti. Maður hefði ætlað að einstaklingur með þennan feril myndi skila Everton meiru en hann gerði. 10. sætið með hræðilegan endi var ömurlegt svo ekki…
lesa frétt
Félagaskiptaglugginn – janúar 2021
Mynd: Everton FC. Janúarglugginn lokar kvöld en fyrirfram er búist við rólegum glugga, líklega afar rólegum hjá flestöllum liðum. Þessi tími er erfiður til að standa í leikmannaskiptum og ennþá erfiðari núna vegna farsóttarinnar enda veit enginn hvort annað jafnvægi…
lesa frétt
Félagaskiptaglugginn – sumar 2020
Mynd: Everton FC. Félagaskiptaglugginn er með heldur óvenjulegu sniði í ár, en opið verður til 5. október 2020 vegna Kórónuveirunnar. Hingað til hefur glugginn alltaf lokað um eða rétt eftir byrjun tímabils, en nú er annað uppi á tengingnum. Everton…
lesa frétt
Ben Godfrey keyptur – STAÐFEST!
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti nú í morgun kaup á Ben Godfrey frá Norwich. Ben er 22ja ára réttfættur miðvörður („ball playing defender“ eins og það er kallað í dag) og þykir eitt mesta efni enska landsliðsins. Hann á að…
lesa frétt
Abdoulaye Doucoure keyptur – STAÐFEST!
Mynd: Everton FC. Everton staðfesti í dag kaup á miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford en hann er svokallaður „box-to-box“ miðjumaður sem leikið hefur með unlingalandsliðum Frakklands og nú síðast Watford (síðustu fjögur tímabilin). Hann átti beinan þátt í 29 mörkum í 129 leikjum…
lesa frétt
Ný Komment