Stikkorð ‘Samningar’

Conor Coady skrifar undir

Mynd: Everton FC. Klúbburinn staðfesti í dag að Conor Coady hefði skrifað undir lánssamning við Everton til loka tímabils en hann kemur til Everton frá Úlfunum. Hann er 29 ára miðvörður sem hjálpaði Úlfunum að vinna ensku B deildina (Championship)…
lesa frétt

Frank Lampard ráðinn

Mynd: Evening Standard. Samkvæmt nýjustu fréttum á bæði BBC og Sky Sports hefur Frank Lampard verið ráðinn næsti knattspyrnustjóri Everton. Hann tekur við af Rafa Benitez og skrifar undir samning til tveggja og hálfs árs. Klúbburinn á reyndar enn eftir…
lesa frétt

Ancelotti farinn

Höfundur: Ari S. — Mynd: Everton FC. Stuðningsmenn Everton eru sem lamaðir eftir að Ancelotti hætti. Maður hefði ætlað að einstaklingur með þennan feril myndi skila Everton meiru en hann gerði. 10. sætið með hræðilegan endi var ömurlegt svo ekki…
lesa frétt

Ben Godfrey keyptur – STAÐFEST!

Mynd: Everton FC. Everton staðfesti nú í morgun kaup á Ben Godfrey frá Norwich. Ben er 22ja ára réttfættur miðvörður („ball playing defender“ eins og það er kallað í dag) og þykir eitt mesta efni enska landsliðsins. Hann á að…
lesa frétt