Mynd: Everton FC. Félagaskiptaglugginn á Englandi er til loka janúarmánaðar og er þessum þræði ætlaði að halda utan um staðfest kaup og sölur sem og slúður, ef þið rekist á eitthvað. Endilega hafið samband í kommentakerfinu ef eitthvað vantar í…
lesa frétt
Stikkorð ‘Samningar’
Sean Dyche ráðinn
Mynd: Sky Sports Samkvæmt heimildum Sky Sports (frétt) hefur Everton skrifað undir samning við Sean Dyche um að gerast næsti stjóri Everton. Hann tekur við af Frank Lampard, sem var rekinn á dögunum eftir innan við ár í starfi og…
lesa frétt
Frank Lampard rekinn
Mynd: Everton FC. Samkvæmt fréttum á BBC, Sky Sports og Twitter var Frank Lampard rekinn í dag eftir arfaslakt gengi á tímabilinu en liðið hefur eingöngu náð sigri í þremur leikjum, nú þegar tímabilið er hálfnað. Við þökkum Lampard fyrir…
lesa frétt
Félagaskiptaglugginn – sumar 2022
Mynd: Everton FC. Félagaskiptaglugginn á Englandi er til kl. 22:00 þann 1. september og er þessum þræði ætlaði að halda utan um staðfest kaup og sölur sem og slúður, ef þið rekist á eitthvað. Endilega hafið samband í kommentakerfinu ef…
lesa frétt
Conor Coady skrifar undir
Mynd: Everton FC. Klúbburinn staðfesti í dag að Conor Coady hefði skrifað undir lánssamning við Everton til loka tímabils en hann kemur til Everton frá Úlfunum. Hann er 29 ára miðvörður sem hjálpaði Úlfunum að vinna ensku B deildina (Championship)…
lesa frétt
Félagaskiptaglugginn – janúar 2022
Mynd: Everton FC. Þessum þræði er ætlað að halda utan um staðfest kaup og sölur, sem og slúður. Við munum uppfæra þessa frétt þegar meira er vitað (og bæta við efst upptalninguna). Endilega látið vita ef þið rekist á eitthvað…
lesa frétt
Frank Lampard ráðinn
Mynd: Evening Standard. Samkvæmt nýjustu fréttum á bæði BBC og Sky Sports hefur Frank Lampard verið ráðinn næsti knattspyrnustjóri Everton. Hann tekur við af Rafa Benitez og skrifar undir samning til tveggja og hálfs árs. Klúbburinn á reyndar enn eftir…
lesa frétt
Liðsstyrkur berst!
Mynd: Sky Sports og Daily Record (samsett). Félagaskiptaglugginn opnaði aftur í janúar, líkt og fyrri ár, eins og öllum áhugamönnum um ensku Úrvalsdeildina ætti að vera ljóst. Klúbburinn okkar beið ekki boðanna heldur hefur nú þegar tryggt sér þjónustu tveggja…
lesa frétt
Félagaskiptaglugginn – sumar 2021
Þessum þræði er ætlað að halda utan um staðfest kaup og sölur, sem og slúður. Við munum uppfæra þessa frétt þegar meira er vitað (og bæta við efst upptalninguna). Endilega látið vita ef þið rekist á eitthvað bitastætt. Sumarglugginn er…
lesa frétt
Ancelotti farinn
Höfundur: Ari S. — Mynd: Everton FC. Stuðningsmenn Everton eru sem lamaðir eftir að Ancelotti hætti. Maður hefði ætlað að einstaklingur með þennan feril myndi skila Everton meiru en hann gerði. 10. sætið með hræðilegan endi var ömurlegt svo ekki…
lesa frétt
Ný Komment