Stikkorð ‘Wolves’

Everton – Wolves 1-2

Mynd: Everton FC. Nú hefst enska Úrvalsdeildin á ný eftir vetrarfrí vegna HM og í dag eru það Úlfarnir sem mæta á Goodison Park kl. 15:00. Það verður fróðlegt að sjá hvernig holningin á liðinu okkar verður og hvort hléið…
lesa frétt

Wolves – Everton 2-1

Mynd: Everton FC. Veit eiginlega ekki hvað ég á að segja um þennan leik. Fyrri hálfleikur algjörlega hræðilegur — veit ekki hvernig er hægt fyrir lið að vera kominn 2-0 undir eftir um hálftíma leik með tvo djúpa miðjumenn í…
lesa frétt

Everton – Wolves 1-0

Mynd: Everton FC. Þá var komið að næst-síðasta leik tímabilsins hjá Everton, á heimavelli gegn Úlfunum. Everton átti enn séns á Evrópukeppni á næsta tímabili, en þurfti góð úrslit í dag — sérstaklega í ljósi þess að lokaleikurinn er gegn…
lesa frétt

Wolves – Everton 1-2

Mynd: Everton FC. Everton átti leik við Úlfana í kvöld á útivelli vitandi það að með sigri kæmust okkar menn aftur upp í Meistaradeildarsæti — upp fyrir Tottenham, Manchester City og Southampton og vera jafnt á stigum við Leicester í…
lesa frétt

Wolves – Everton 3-0

Mynd: Everton FC. Uppstilling: Pickford, Digne, Mina, Keane, Baines (fyrirliði), Gordon, Gyfi, Davies, Walcott, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Stekelenberg, Virginia, Iwobi, Sidibé, Bernard, Coleman, Kean, Branthwaite, Baningime. Ancelotti sagðist vera að vonast eftir því að Gomes og Holgate myndu báðir vera…
lesa frétt

Everton – Wolves 3-2

Mynd: Everton FC. Everton átti heimaleik gegn Wolves í dag og gat með sigri komist upp í 5. sæti. Leikurinn var í beinni á Ölveri. Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Keane, Coleman (fyrirliði), Delph, Gomes, Iwobi, Gylfi, Richarlison, Kean. Varamenn: Stekelenburg,…
lesa frétt

Everton – Wolves 1-3

Mynd: Everton FC. Leikurinn við Wolves var að hefjast. Uppstillingin: Pickford, Baines, Zouma, Keane, Coleman, Davies, Gomes, Richarlison, Gylfi, Walcott, Tosun. Varamenn: Stekelenburg, McCarthy, Schneiderlin, Bernard, Calvert-Lewin, Lookman, Kenny. Það var erfitt að horfa upp á þetta í byrjun. Wolves…
lesa frétt

Wolves – Everton 2-2

Mynd: Everton FC. Þá er komið að fyrsta keppnisleik tímabilsins, gegn nýliðum Wolves á útivelli. Flautað verður til leiks kl. 16:30 og er leikurinn sýndur í beinni á Ölveri. Uppstillingin: Pickford, Baines, Keane, Jagielka, Coleman, Gueye, Schneiderlin, Gylfi, Richarlison, Tosun,…
lesa frétt

Wolves vs Everton

Mynd: Everton FC. Fyrsti leikur Everton á nýju tímabili 2018/19 er á morgun, klukkan 16:30, á útivelli gegn Úlfunum. Ekki láta blekkjast varðandi það hversu stórt verkefni þetta er, þó Úlfarnir séu nýliðar í Úrvalsdeildinni í ár — þeir unnu…
lesa frétt