Stikkorð ‘Burnley’

Burnley – Everton 3-2

Mynd: Everton FC. Þá er komið að stórleik vikunnar, Burnley gegn Everton. Upphitunin fyrir leikinn er hér, fyrir áhugasama. Uppstillingin: Pickford (fyrirliði), Mykolenko, Godfrey, Branthwaite, Holgate, Kenny, Doucouré, Iwobi, Gordon, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Coleman, Delph, Gray, Dele Alli, El…
lesa frétt

Burnley vs Everton

Mynd: Everton FC. Í kvöld kl. 18:30 verður flautað til leiks í líklega einum mikilvægasta leik sem Everton hefur leikið í áraraðir, þegar liðið mætir á heimavöll Burnley. Þetta er algjör 6 stiga leikur í botnbaráttunni, sem mun líklega móta…
lesa frétt

Everton – Burnley 3-1

Mynd: Everton FC. Fjórðu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar lauk með sigurleik Everton gegn Burnley í kvöld en með sigri komst Everton upp í fjórða sætið og jafnaði þar með stigafölda efsta liðsins, sem í augnablikinu er Man United. Stærðfræðilegur möguleiki var á…
lesa frétt

Everton – Burnley 1-0

Mynd: Everton FC. Stórleikur umferðarinnar var Íslendingaslagurinn — viðureign Everton og Burnley á Goodison Park. Þetta var jafnframt fyrsti leikur Everton undir stjórn Carlo Ancelotti og ekki laust við að það sé strax batamerki á leik liðsins frá undanförnum leikjum….
lesa frétt

Burnley – Everton 1-0

Mynd: Everton FC. Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Keane, Coleman, Delph, Schneiderlin, Iwobi, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Lössl, Holgate, Sidibé, Bernard, Gomes, Davies, Kean. Róleg byrjun á leiknum og lítið um færi. Gylfi átti glæsilega aukaspyrnu utan teigs á 5. mínútu,…
lesa frétt

Everton – Burnley 2-0

Mynd: Everton FC. Everton lék við Burnley í kvöld, í síðasta heimaleik Everton á tímabilinu og skemmst er frá því að segja að Everton skilaði sínu í 2-0 sigri. Uppstillingin: Pickford, Digne, Keane, Zouma, Coleman (fyrirliði), Gueye, Schneiderlin, Bernard, Gylfi,…
lesa frétt

Burnley – Everton 1-5

Mynd: Everton FC. Everton átti leik á útivelli við Burnley í dag, en flautað var til leiks kl. 15:00. Uppstillingin: Pickford, Mina, Zouma, Keane, Digne, Gylfi, Gomes, Coleman (fyrirliði), Bernard, Calvert-Lewin, Walcott. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Jagielka, Gueye, Davies, Richarlison, Niasse….
lesa frétt