Stikkorð ‘Samningslok’

Silva rekinn!

Mynd: Everton FC. Klúbburinn staðfesti í dag að Marco Silva hefði verið sagt upp störfum eftir aðeins 18 mánuði við stjórnvölinn. Moshiri og Kenwright óskuðu honum velfarnaðar í framtíðinni og þökkuðu honum fyrir störfin. Duncan Ferguson hefur tekið við stjórnartaumunum…
lesa frétt

Vellios farinn

Mynd: Everton FC. Roberto Martinez staðfesti að sóknarmaðurinn ungi Apostolos Vellios sé farinn frá klúbbnum en Moyes fékk Vellios til félagsins árið 2011 (þá 19 ára að aldri). Hann gaf honum þriggja ára samning sem nú hefur runnið sitt skeið á enda…
lesa frétt