13

Silva rekinn!

Klúbburinn staðfesti í dag að Marco Silva hefði verið sagt upp störfum eftir aðeins 18 mánuði við stjórnvölinn. Moshiri og Kenwright óskuðu honum velfarnaðar í framtíðinni og þökkuðu honum fyrir störfin. Duncan Ferguson hefur tekið við stjórnartaumunum...
lesa frétt