Allardyce rekinn – Brands inn fyrir Walsh
Mynd: Everton FC Klúbburinn staðfesti í dag að Sam Allardyce sé ekki lengur við stjórnvölinn en fastlega hafði verið búist við því undanfarna daga að hann yrði rekinn. Þykir líklegt að samstarfsmenn hans, Sammy Lee og Craig Shakespeare, láti einnig...lesa frétt