Stikkorð ‘Leikskýrsla’

Everton – Watford 2-5

Áður en við ræðum leikinn er rétt að minnast á að vefur everton.is lá niðri í aðdraganda leiksins og vefhýsingaraðilinn náði ekki að bregðast við fyrr en löngu eftir leik. Við biðjumst velvirðingar á þessu. En þá að leiknum… Everton átti leik á…
lesa frétt

Everton – Burnley 3-1

Mynd: Everton FC. Fjórðu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar lauk með sigurleik Everton gegn Burnley í kvöld en með sigri komst Everton upp í fjórða sætið og jafnaði þar með stigafölda efsta liðsins, sem í augnablikinu er Man United. Stærðfræðilegur möguleiki var á…
lesa frétt

Leeds – Everton 2-2

Mynd: Everton FC. Klukkan 14:00 að íslenskum tíma verður flautað til leiks Everton við Leeds á heimavelli þeirra síðarnefndu. Þetta er annar leikur tímabilsins og munu Leeds menn örugglega mæta dýrvitlausir til leiks, í sínum fyrsta heimaleik fyrir líkast til…
lesa frétt