Stikkorð ‘Leikskýrsla’

West Ham – Everton 2-1

Mynd: Everton FC. Þá var komið að útileik gegn David Moyes og hans lærisveinum í West Ham. Þeir voru fyrir leik í 8. sæti Úrvalsdeildarinnar en aðeins 6 stigum frá Meistaradeildarsæti. Þeir höfðu þó verið brokkgengir í undanförnum leikjum og…
lesa frétt

Everton – Newcastle 1-0

Mynd: Everton FC. Það var risaleikur á dagskrá í kvöld, þegar Everton tók á móti Newcastle á Goodison Park. Það var bráðnauðsynlegt að ná hagstæðum úrslitum úr þessum leik og þetta var þvílíkur rússíbani að maður hefur varla séð annað…
lesa frétt

Tottenham – Everton 5-0

Mynd: Everton FC. Uppstillingin: Pickford, Kenny, Holgate, Keane, Coleman (fyrirliði), Allan, Doucouré, van de Beek, Gordon, Calvert-Lewin, Richarlison. Varamenn: Begovic, Mykolenko, Branthwaite, Gomes, El Ghazi, Dele Alli, Iwobi, Townsend, Rondon. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð… er mottóið í kvöld. Ég…
lesa frétt

Everton – Man City 0-1

Mynd: Everton FC. Stórleikur helgarinnar var viðureign Everton við Manchester City og þeir síðarnefndu voru stálheppnir að fara heim með þrjú stig í farteskinu eftir hetjulega baráttu Everton, sem áttu í fullu tré við City liðið frá upphafi og sköpuðu…
lesa frétt

Southampton – Everton 2-0

Mynd: Everton FC. Everton átti útileik við Southampton en sáu aldrei til sólar. Uppstillingin: Pickford, Kenny, Keane, Holgate, Coleman (fyrirliði), Allan, van de Beek, Gordon, Iwobi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Mykolenko, Branthwaite, Patterson, Gomes, Townsend, Dele Alli, El Ghazi, Rondon….
lesa frétt