Mynd: Everton FC. Everton á framundan tvo leiki í röð við Bournemouth á útivelli — hverjar eru líkurnar á því? Í kvöld verður spilað um sæti í deildarbikarnum og um helgina eigast liðin við í Úrvalsdeildinni. Lampard ákvað að stilla…
lesa frétt
Stikkorð ‘Leikskýrsla’
Everton – Leicester 0-2
Mynd: Everton FC. Það kemur í hlut Everton að spila síðasta leik dagsins í ensku en hann er á heimavelli kl. 17:30 gegn Leicester í 14. umferð Úrvalsdeildarinnar. Til merkis um það hversu þétt þetta er í augnablikinu þá eru…
lesa frétt
Fulham – Everton 0-0
Mynd: Everton FC. Everton mætti til London í dag til að eigast við Fulham á þeirra heimavelli, klukkan 16:30, í 13. umferð Úrvalsdeildarinnar. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Coady, Tarkowski, Coleman (fyrirliði), Gana, Onana, Iwobi, Gordon, Gray, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Holgate, Keane,…
lesa frétt
Everton – Crystal Palace 3-0
Mynd: Everton FC. Nú er komið að heimaleik Everton við Crystal Palace í 12. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar. Úrslitin hafa ekki verið hagstæð í síðustu þremur leikjum og kominn tími til að snúa því gengi við. Þetta er kannski fullkominn leikur…
lesa frétt
Newcastle – Everton 1-0
Mynd: Everton FC. Everton á leik við Newcastle á útivelli í 10. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar en flautað verður til leiks kl. 18:30. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Coady, Tarkowski, Coleman (fyrirliði), Gana, Onana, Iwobi, Gray, Gordon, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Vinagre, Holgate, Keane,…
lesa frétt
Tottenham – Everton 2-0
Mynd: Everton FC. Everton á erfiðan útileik framundan við Tottenham, klukkan 16:30. Tottenham eru, sem stendur í þriðja sæti deildar og hafa, í níu leikjum, aðeins tapað einum — gegn Arsenal, sem eru efstir í deild (sem stendur). Byrjunarliðin eru…
lesa frétt
Everton – Man United 1-2
Mynd: Everton FC. Vel á þriðja tug Íslendinga á pöllunum að horfa á þennan leik, þar með talið nær öll stjórn klúbbsins. Gaman að þessu! Meistari Ingvar Bærings reddaði skýrslu fyrir ritara og við kunnum honum besti þakkir fyrir og…
lesa frétt
Southampton – Everton 1-2
Mynd: Everton FC. Landsleikjahléið er að baki og Everton á nú leik við Southampton á útivelli í 8. umferð Úrvalsdeildarinnar. Hægri bakvörðurinn ungi, Patterson, meiddist í landsleik með Skotum á dögunum og er talið að hann verði fjórar vikur frá,…
lesa frétt
Everton – West Ham 1-0
Mynd: Everton FC. Sjöundi leikur Everton í Úrvalsdeildinni á tímabilinu er gegn lærisveinum David Moyes hjá West Ham. Leikurinn er á heimavelli Everton, Goodison Park, og verður flautað til leiks kl. 13:15 að íslenskum tíma. Doucouré og Calvert-Lewin eru sagðir…
lesa frétt
Everton – Liverpool 0-0
Myndin (frá Everton FC): sýnir Everton fagna marki í sigri á Anfield í fyrra. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Everton og Liverpool á Goodison Park en flautað verður til leiks kl. 11:30. Allir nýju leikmennirnir sem Everton keypti í glugganum eru…
lesa frétt
Ný Komment