Mynd: Everton FC. Lokaleikur dagsins í ensku Úrvalsdeildinni var leikur Everton á Brúnni við Chelsea. Maður hefði kannski viljað að þessi leikur hefði verið leikinn fyrr, því þeir voru mikið í basli með úrslit fyrir nokkru en virtust loks vera…
lesa frétt
Stikkorð ‘Leikskýrsla’
Everton – Brentford 1-0
Næsti leikur Everton er gegn Brentford á heimavelli og verður flautað til leiks kl. 15:00. Þetta er risaleikur — þeir eru taplausir í 12 leikjum í röð, en svoleiðis lotur enda alltaf. Vonandi í dag, því Everton þarf sárlega á…
lesa frétt
Nottingham Forest – Everton 2-2
Mynd: Everton FC. Everton átti leik við Nottingham Forest á útivelli kl. 14:00 í 26. umferð Úrvalsdeildarinnar. Fallbaráttan hafði harðnað verulega daginn áður þegar Southampton og Wolves tóku upp á því að vinna Leicester og Tottenham naumlega og því var…
lesa frétt
Arsenal – Everton 4-0
Mynd: Everton FC. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Tarkowski, Keane, Coleman (fyrirliði), McNeil, Gana, Obama, Doucouré, Iwobi, Maupay. Bekkurinn: Begovic, Holgate, Mina, Godfrey, Coady, Vinagre, Davies, Gray, Simms. Ég missti af byrjuninni á leiknum, en mér sýndist nokkuð jafnræði með liðum framan…
lesa frétt
Everton – Aston Villa 0-2
Mynd: Everton FC. Þá er komið að 24. umferðinni í ensku Úrvalsdeildinni, en það er leikur við Aston Villa kl 15:00 á Goodison Park. Hvert stig er dýrmætt í þessari stöðu sem liðið er í og eftir tvo sigurleiki í röð…
lesa frétt
Everton – Leeds 1-0
Mynd: Everton FC. Klukkan 15:00 í dag var flautað til leiks í algjörum 6 stiga leik þegar Everton tók á móti Leeds á Goodison Park. Everton gat, með sigri, hoppað upp um tvö sæti, yfir Leeds og West Ham, og…
lesa frétt
Liverpool – Everton 2-0
Mynd: Everton FC. Þá er komið að derby-leiknum svokallaða, milli Everton og Liverpool, á heimavelli þeirra síðarnefndu. Þetta eru hálf skrýtnar aðstæður sem þessi lið mætast í, bæði lið búin að eiga afar dapurt tímabil sem og dapran félagaskiptaglugga í…
lesa frétt
Everton – Arsenal 1-0
Mynd: Everton FC. Fyrsti leikur Everton undir leiðsögn nýs stjóra, Sean Dyche, var stórleikur við Arsenal, sem voru (og eru) sem stendur í efsta sæti Úrvalsdeildarinnar eftir 19 leiki. Flautað var til leiks kl 12:30 og búast mátti við nokkurri…
lesa frétt
West Ham – Everton 2-0
Mynd: Everton FC. Það er háspennuleikur í boði í dag þegar Everton mætir til Lundúna til að eigast við West Ham kl. 15, en þeir eru, eins og kunnugt er, í fallbaráttunni, líkt og okkar lið. Stjórar beggja liða, Lampard…
lesa frétt
Everton – Southampton 1-2
Mynd: Everton FC. Það er 6 stiga leikur í dag þegar Everton tekur á móti Southampton á heimavelli kl. 15:00. Bæði lið eru í bullandi botnbaráttu, Southampton menn á botninum og Everton í þriðja neðsta sæti — jafnt á við…
lesa frétt
Ný Komment