Jæja, þá er aftur komið að Fallvaktinni svokölluðu, þar sem við förum yfir tölfræðina varðandi lokaumferðirnar hjá botnliðunum. Ég ætla ekki einu sinni að reyna að neita því að ég vonaðist eftir því að þurfa aldrei aftur... lesa frétt
Í kvöld kl. 18:30 verður flautað til leiks í líklega einum mikilvægasta leik sem Everton hefur leikið í áraraðir, þegar liðið mætir á heimavöll Burnley. Þetta er algjör 6 stiga leikur í botnbaráttunni, sem mun líklega móta... lesa frétt
Mynd: Everton FC Um daginn gáfum við út greiningu á leikjaplani neðstu liðana fyrir leikinn við West Ham og hér er uppfærð staða eftir bæði tap Everton gegn West Ham og sigurleikinn gegn Newcastle í gær. Fyrst ber að nefna... lesa frétt
Það hefur verið nokkuð augljóst um tíma að okkar ástsæla lið er í fallbaráttu og úrslit síðustu umferðar gerðu ekki mikið annað en að vega að geðheilsu stuðningsmanna. En við settumst niður hér á everton.is í miðri... lesa frétt