Stikkorð ‘Jagielka’

Jagielka framlengir samninginn

Mynd: Everton FC. Það var mjög gaman að líta yfir íþróttafréttirnar í dag og sjá þar nokkrar áhugaverðar fréttir. Stærstu fréttirnar voru þær að Phil Jagielka, hinn 32ja ára landsliðsmiðvörður og fyrirliði Everton, skrifaði undir framlengingu á samningi sínum til sumars 2018. Þetta eru frábærar…
lesa frétt

Tímabilið gert upp

Mynd: Everton FC. Athygli flestra hefur nú eftir lok tímabils beinst að því að gera upp tímabilið og tölfræðina en hvað Everton varðar kom þetta einfaldlega mjög vel út á fyrsta tímabili Everton undir stjórn Martinez. Everton klúbburinn tók saman heildartölfræðina yfir tímabilið og…
lesa frétt