Stikkorð ‘Tölfræði’

Lukaku – smá tölfræði

Mynd: Everton FC. Fyrir um ári síðan birtist listi yfir 10 hæstu markaskorarana á táningsaldri frá upphafi í Úrvalsdeildinni ensku. Lukaku var þá nýbúinn að skora sitt 13. mark en hann átti eftir að skora 17 deildarmörk þegar uppi var staðið. Listinn er athyglisverður……
lesa frétt

Tímabilið gert upp

Mynd: Everton FC. Athygli flestra hefur nú eftir lok tímabils beinst að því að gera upp tímabilið og tölfræðina en hvað Everton varðar kom þetta einfaldlega mjög vel út á fyrsta tímabili Everton undir stjórn Martinez. Everton klúbburinn tók saman heildartölfræðina yfir tímabilið og…
lesa frétt

Skemmtileg tölfræði

Mynd: FBÞ. Ég rakst á mjög svo athyglisverða samantekt hjá Sky Sports um frammistöðu Everton í deildinni rétt fyrir derby leikinn við litla bróður en hafði þá, því miður, ekki nægan tíma til að gera henni nægilega góð skil. En nú er…
lesa frétt

Malaga á morgun. Opinn umræðuþráður

Mynd: Everton FC. Á morgun keppir Everton við Malaga á Spáni en þetta er síðasti vináttuleikurinn á undirbúningstímabilinu (svo vitað sé) og verður sýndur beint á Everton TV gegn vægu gjaldi (3.99 pund). Malaga eru verðugir andstæðingar en þeir lentu…
lesa frétt