Slökkt á athugasemdum við Helstu fréttir í landsleikjahléi

Helstu fréttir í landsleikjahléi

Komment ekki leyfð
Landsleikjahlé stendur nú yfir fram að næstu helgi og fjórtán liðsmenn aðalliðs Everton eru með landsliðum sínum um þessar mundir. Hléið er væntanlega kærkomið fyrir þá sem eru að vinna sig aftur í aðalliðið, til dæmis Leighton Baines. Hann er búinn að...
lesa frétt
3

Áfram veginn

Þó helgin hafi verið erfið er maður smám saman að vinna þennan arfaslaka leik gegn Wigan út úr kerfinu. Það er þó erfitt enda olli frammistaðan hjá liðinu miklum vonbrigðum. Mikið hefur verið ritað um ástæðurnar og...
lesa frétt
3

Malaga á morgun. Opinn umræðuþráður

Á morgun keppir Everton við Malaga á Spáni en þetta er síðasti vináttuleikurinn á undirbúningstímabilinu (svo vitað sé) og verður sýndur beint á Everton TV gegn vægu gjaldi (3.99 pund). Malaga eru verðugir andstæðingar en þeir lentu...
lesa frétt