Stikkorð ‘Hull’

Everton – Hull 4-0

Mynd: Everton FC. Niðurstaðan úr leiknum er ekki lýsandi fyrir leik Everton sem áttu ekki sinn besta dag, allavega ekki í seinni hálfleik. En það verður að vinna svoleiðis leiki líka. Þrátt fyrir stærri markamun en úr síðasta leik reyndist þetta erfiðari…
lesa frétt

Everton vs. Hull

Mynd: Everton FC. Næsti leikur Everton er heimaleikur gegn Hull kl. 15:00 á laugardaginn og getur liðið með sigri náð sjötta sigurleiknum í röð í deild á heimavelli og tímabundið, að minnsta kosti, komist upp fyrir United, sem leika á…
lesa frétt

Hull – Everton 2-2

Mynd: Everton FC. Barþjónninn á Ölveri sagði fyrir leik: „Þetta fer 2-2. Baráttustig hjá Hull á erfiðum heimavelli“ og hann reyndist sannspár. Uppstillingin: Robles, Baines, Williams, Jagielka, Coleman, Gana, Barry, Mirallas, Barkley, Valencia, Lukaku. Varamenn: Hewelt, Lennon, Cleverley, Funes Mori, Davies, Calvert-Lewin,…
lesa frétt

Hull vs. Everton

Mynd: Everton FC. Síðasti deildarleikur Everton á árinu 2016 er gegn Hull en leikið verður annað kvöld klukkan 20:00 í 19. umferð. Hull er eins konar jójó lið Úrvalsdeildarinnar, búnir að falla úr Úrvalsdeildinni nokkrum sinnum undanfarin ár en yfirleitt stoppað…
lesa frétt

Hull vs. Everton

Mynd: Everton FC. Fyrsti leikur Everton á nýju ári er á heimavelli Hull kl. 15:00 á nýársdag. Nýtt ár er til merkis um nýja byrjun sem er akkúrat það sem við vonumst eftir því þó liðinu hafi gengið afskaplega vel…
lesa frétt

Everton – Hull 1-1

Mynd: Everton FC. Einhvers staðar las ég í dag að ef leikir í Úrvalsdeildinni á tímabilinu hefðu alltaf endað í hálfleik þá væri Everton í öðru sæti deildar í dag. Og það kom bersýnilega í ljós í þessum leik, hvað…
lesa frétt

Hull – Everton 0-2

Mynd: Everton FC. Everton sigraði Hull nokkuð auðveldlega á útivelli, 2-0 með mörkum frá McCarthy og Lukaku en Everton bætti þar með stigamet sitt í Úrvalsdeildinni þegar þeir nældu sér í 72. stigið. Everton mun meira með boltann og litu ferskari og…
lesa frétt