Everton átti leik við Hull City í 3. umferð FA bikarsins í kvöld kl. 17:30. Hull City eru um þessar mundir í 19. sæti í ensku B deildinni, aðeins fjórum stigum frá fallsæti eftir 24 umferðir og... lesa frétt
Niðurstaðan úr leiknum er ekki lýsandi fyrir leik Everton sem áttu ekki sinn besta dag, allavega ekki í seinni hálfleik. En það verður að vinna svoleiðis leiki líka. Þrátt fyrir stærri markamun en úr síðasta leik reyndist þetta erfiðari... lesa frétt
Næsti leikur Everton er heimaleikur gegn Hull kl. 15:00 á laugardaginn og getur liðið með sigri náð sjötta sigurleiknum í röð í deild á heimavelli og tímabundið, að minnsta kosti, komist upp fyrir United, sem leika á... lesa frétt
Síðasti deildarleikur Everton á árinu 2016 er gegn Hull en leikið verður annað kvöld klukkan 20:00 í 19. umferð. Hull er eins konar jójó lið Úrvalsdeildarinnar, búnir að falla úr Úrvalsdeildinni nokkrum sinnum undanfarin ár en yfirleitt stoppað... lesa frétt
Uppstillingin í Hull leiknum: Joel, Baines, Jagielka, Alcaraz, Coleman, Barry, Besic, Barkley, Naismith, Mirallas, Kone. Bekkurinn: Griffiths, Eto’o, McGeady, Oviedo, Lukaku, Distin, Atsu. Sem sagt, Jagielka aftur inn í liðið en enn á ný enginn McCarthy. Hull voru heppnir... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton á nýju ári er á heimavelli Hull kl. 15:00 á nýársdag. Nýtt ár er til merkis um nýja byrjun sem er akkúrat það sem við vonumst eftir því þó liðinu hafi gengið afskaplega vel... lesa frétt
Einhvers staðar las ég í dag að ef leikir í Úrvalsdeildinni á tímabilinu hefðu alltaf endað í hálfleik þá væri Everton í öðru sæti deildar í dag. Og það kom bersýnilega í ljós í þessum leik, hvað... lesa frétt
Sem betur fer eru aðeins þrír dagar á milli leikja núna, sem er akkúrat það sem maður þarf til að ná afar svekkjandi tapleik gegn Tottenham úr kerfinu — leikur sem endaði átta leikja taplausri hrinu hjá Everton... lesa frétt
Everton sigraði Hull nokkuð auðveldlega á útivelli, 2-0 með mörkum frá McCarthy og Lukaku en Everton bætti þar með stigamet sitt í Úrvalsdeildinni þegar þeir nældu sér í 72. stigið. Everton mun meira með boltann og litu ferskari og... lesa frétt