Sem betur fer eru aðeins þrír dagar á milli leikja núna, sem er akkúrat það sem maður þarf til að ná afar svekkjandi tapleik gegn Tottenham úr kerfinu — leikur sem endaði átta leikja taplausri hrinu hjá Everton... lesa frétt
Meistari Ari S fylgdist vel með fréttum í kvöld og tók eftir því að Arouna Kone virðist orðinn alfarið heill af sínum meiðslum. Ari sendi eftirfarandi grein á Everton.is sem ég kem hér með á framfæri: Arouna Kone lék... lesa frétt
Áður en við förum yfir helstu fréttir er rétt að minnast á að lokafrestur til að panta Everton polo-bol er í dag. Martinez staðfesti eftir leikinn að Alcaraz væri meiddur og myndi vera frá um nokkurt skeið.... lesa frétt
Leikmenn eru þessa dagana á fullu á undirbúningstímabili í sumarbúðunum í Austurríki (Bad Erlach, sjá vídeó). Sumir fengu að fresta mætingu vegna þátttöku í HM en væntanlega eru allir leikmenn til staðar, þar með taldir Arouna Kone og Darron Gibson sem... lesa frétt
Everton staðfesti rétt í þessu að Arouna Kone hefði skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Kaupupphæðin er ekki tilgreind en sagt var að hægt hafi verið að fá Kone lausan með því að nýta release-klausu upp á... lesa frétt