1

Howard Kendall látinn

Það er með mikilli sorg í hjarta sem við tilkynnum að Howard Kendall lést í dag, 69 ára að aldri. Sögu Kendall ættum við að þekkja vel en hann er einhver sá öflugasti leikmaður sem leikið hefur með Everton og sigursælasti stjóri Everton frá upphafi....
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Dave Hickson látinn

Dave Hickson látinn

Komment ekki leyfð
Everton goðsögnin Dave Hickson lést í gær 83 ára að aldri en hann lék með Everton í um áratug, frá 1948-1955 og aftur 1957-1959. Hann var framherji sem skoraði 95 mörk í 225 leikjum fyrir Everton en...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Gordon West 1943-2012

Gordon West 1943-2012

Komment ekki leyfð
Goðsögnin Gordon West, markvörður Everton frá 1962-1973, lést síðastliðinn sunnudag af völdum krabbameins, 69 ára að aldri. Hann var keyptur til Everton frá Blackpool rétt fyrir 19 ára afmælið sitt fyrir 27 þúsund pund, sem þá var breskt metverð...
lesa frétt