Slökkt á athugasemdum við Helstu fréttir í landsleikjahléi

Helstu fréttir í landsleikjahléi

Komment ekki leyfð
Landsleikjahlé stendur nú yfir fram að næstu helgi og fjórtán liðsmenn aðalliðs Everton eru með landsliðum sínum um þessar mundir. Hléið er væntanlega kærkomið fyrir þá sem eru að vinna sig aftur í aðalliðið, til dæmis Leighton Baines. Hann er búinn að...
lesa frétt
3

Jagielka framlengir samninginn

Það var mjög gaman að líta yfir íþróttafréttirnar í dag og sjá þar nokkrar áhugaverðar fréttir. Stærstu fréttirnar voru þær að Phil Jagielka, hinn 32ja ára landsliðsmiðvörður og fyrirliði Everton, skrifaði undir framlengingu á samningi sínum til sumars 2018. Þetta eru frábærar...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Æfingar halda áfram

Æfingar halda áfram

Komment ekki leyfð
Það styttist í fyrsta leikinn á undirbúningstímabilinu (kl. 16:00, sjá hér) en leikmenn hafa verið á fullu við æfingar í Austurríki undanfarna daga, eins og fram hefur komið, og klúbburinn duglegur að uppfæra stöðuna. Hægt er að...
lesa frétt