Everton á næst leik við nýliða Bournemouth á útivelli á laugardaginn kl. 15:00. Þeir eru sem stendur í fallsæti með aðeins 9 stig eftir 13 leiki en einu sigrar þeirra á tímabilinu komu á móti West Ham úti... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Helstu fréttir í landsleikjahléi
Landsleikjahlé stendur nú yfir fram að næstu helgi og fjórtán liðsmenn aðalliðs Everton eru með landsliðum sínum um þessar mundir. Hléið er væntanlega kærkomið fyrir þá sem eru að vinna sig aftur í aðalliðið, til dæmis Leighton Baines. Hann er búinn að... lesa frétt
Landsleikjahlé stendur nú yfir, eins og varla hefur farið framhjá neinum, og þó að það sé okkur áhorfendum alltaf erfitt ætti það að reynast þeim leikmönnum Everton, sem eru að jafna sig af meiðslum, kærkomið. John Stones... lesa frétt
Klúbburinn staðfesti nú áðan að Gerard Deulofeu skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Everton en þessi tuttugu og eins árs sprettharði spænski kantmaður ætti að vera okkur að góðu kunnugur þar sem hann var hjá Everton... lesa frétt
Það var mjög gaman að líta yfir íþróttafréttirnar í dag og sjá þar nokkrar áhugaverðar fréttir. Stærstu fréttirnar voru þær að Phil Jagielka, hinn 32ja ára landsliðsmiðvörður og fyrirliði Everton, skrifaði undir framlengingu á samningi sínum til sumars 2018. Þetta eru frábærar... lesa frétt
Við Elvar Örn tókum saman stutt yfirlit yfir leikmannamál eins og þau líta út í dag, frá okkar bæjardyrum séð, en fjölmargir leikmenn hafa verið orðaðir við Everton að undanförnu og náttúrulega alltaf erfitt að gera sér... lesa frétt
Ungliðarnir okkar, Ryan Ledson og Jonjoe Kenny, urðu Evrópumeistarar U17 ára landsliða í dag en þeir áttu stóran þátt í að England U17 sigraði Holland U17 í úrslitaleik mótsins sem þurfti vítaspyrnukeppni til að knýja fram sigurvegara þar sem... lesa frétt
Minnum á Íslendingaferðina á Goodison á vegum klúbbsins í maí! Endilega kíkið með! Næsti leikur er við Cardiff á heimavelli á laugardaginn kl. 15:00. Það er enn heilmikið að spila upp á; 11 leikir eftir af tímabilinu... lesa frétt
Á sunnudaginn kl. 16:00 eigast við Swansea og Everton á heimavelli þeirra fyrrnefndu. Varla þarf að fjölyrða um árangur Everton hingað til, sem hafa átt mjög góða byrjun og sitja nú í 5. sæti, aðeins fjórum stigum... lesa frétt
Það styttist í fyrsta leikinn á undirbúningstímabilinu (kl. 16:00, sjá hér) en leikmenn hafa verið á fullu við æfingar í Austurríki undanfarna daga, eins og fram hefur komið, og klúbburinn duglegur að uppfæra stöðuna. Hægt er að... lesa frétt