Stikkorð ‘Miðar’

Miðar á Everton-Liverpool!

Mynd: Everton FC. Grannaslagurinn, eða Baráttan um Bítlaborgina, eins og hann er stundum nefndur, er leikur á hverju tímabili sem er yfirleitt hálf vonlaust fyrir okkkur að fá miða á. En nú ber svo við að okkur áskotnuðust óvænt örfáir…
lesa frétt

Aston Villa vs. Everton

Mynd: Everton FC. Everton mætir Aston Villa á morgun (lau) kl. 14:00 í öðrum leik tímabilsins 2012/13. Everton fékk óskabyrjun í erfiðum fyrsta leik gegn næstum-því-meisturum Man United þar sem Fellaini var gjörsamlega óstöðvandi og (ásamt frábærri frammistöðu allra Everton…
lesa frétt