Ég ætlaði að vera löngu byrjaður að fjalla um leikinn á sunnudaginn næsta (við litla bróður) en sökum anna í vinnu hef ég ekki komist í það. Reyni að bæta úr því. Lítum á fréttir liðinnar viku.... lesa frétt
Fréttamiðlar keppast nú við að greina frá því að Everton sé að semja við belgíska framherjann, Kevin Mirallas. Það er reyndar alltaf svo mikið af slúðursögum sem ekki reynist svo fótur fyrir að það getur verið erfitt að segja til... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Samið við Francisco Junior
Þær fréttir voru að berast að Everton hafi samið við ungliðann Francisco Junior (fullt nafn: Francisco Santos Da Silva Junior) en hann er 20 ára miðjumaður sem var með lausan samning. Moyes er sagður hafa lengi haft augastað á honum en... lesa frétt