Steven Naismith er skrefi nær því að verða fullgildur leikmaður í liði Everton en FIFA gaf út tímabundið leyfi fyrir hann til að spila með Everton á meðan leyst er úr deilumálinu við Rangers. Fastlega er búist... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Steven Naismith semur til 4ra ára
Skoski landsliðsmaðurinn Steven Naismith hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Everton. Steven er einn úr hópi þeirra sem mótmæltu því að flytja samning sinn yfir til nýja Rangers félagsins sem stofnað var úr rústum þess gamla... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton staðfestir kaup á Jelavic frá Rangers
Everton staðfesti rétt í þessu kaup á króatíska sóknarmanninum Nikica Jelavić frá Rangers. Jelavić er 26 ára gamall og skoraði 36 mörk í 55 leikjum með Rangers (á tveimur tímabilum) en hann lék þar áður með Rapid Vienna þar sem hann... lesa frétt