Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the html5reset domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Vinsamlegast skoðaðu Aflúsun í WordPress fyrir frekari upplýsingar. (Þessum skilaboðum var bætt við í útgáfu 6.7.0.) in /var/www/virtual/everton.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Tag Archive for "Leikskýrsla" - Everton.is - page 12
7

Everton – Brentford 2-3

Þá var komið að heimaleik Everton gegn Brentford. Meistari Elvar tók skýrsluna í fjarveru ritara og kunnum við honum bestu þakkir fyrir og gefum honum orðið: Uppstilling: Pickford, Mykolenko, Holgate, Branthwaite, Coleman (fyrirliði), Doucouré, Gomes, Iwobi, Gordon,...
lesa frétt
3

Watford – Everton 0-0

Everton mætti Watford á Vicarage Road í kvöld. Með sigri gat Everton tekið stórt skref í áttina að tryggja sig í Úrvalsdeildinni á næsta tímabili en þurfti að láta jafntefli duga. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Holgate, Keane, Coleman...
lesa frétt
8

Liverpool – Everton 2-0

Þá var komið að derby leiknum við Liverpool á heimavelli þeirra. Þessi leikur hafði mjög mikla þýðingu fyrir bæði lið, því Liverpool varð að vinna til að heltast ekki úr lestinni í baráttunni um deildarmeistara-titilinn. Öll önnur...
lesa frétt
5

Everton – Leicester 1-1

Everton átti gríðarlega mikilvægan leik við Leicester í kvöld, því þetta var einn af fáum heimaleikjum sem Everton átti eftir á tímabilinu en heimaleikirnir hafa reynst okkar mönnum betur en útivellirnir, sérstaklega upp á síðkastið — eins...
lesa frétt
6

Burnley – Everton 3-2

Þá er komið að stórleik vikunnar, Burnley gegn Everton. Upphitunin fyrir leikinn er hér, fyrir áhugasama. Uppstillingin: Pickford (fyrirliði), Mykolenko, Godfrey, Branthwaite, Holgate, Kenny, Doucouré, Iwobi, Gordon, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Coleman, Delph, Gray, Dele Alli, El...
lesa frétt
3

West Ham – Everton 2-1

Þá var komið að útileik gegn David Moyes og hans lærisveinum í West Ham. Þeir voru fyrir leik í 8. sæti Úrvalsdeildarinnar en aðeins 6 stigum frá Meistaradeildarsæti. Þeir höfðu þó verið brokkgengir í undanförnum leikjum og...
lesa frétt