7

Annar Belgi á síðustu stundu

Nú rétt í þessu var Everton að staðfesta 6. og síðustu leikmannakaup sumarsins en þar fer leikmaður að nafni Vadis Odjidja-Ofoe. Hann er 23 ára Belgi sem titlaður hefur verið „næsti Fellaini“ enda stór og stæðilegur miðjumaður. Eitthvað fer þó minna fyrir...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Pienaar kominn aftur (að láni)

Pienaar kominn aftur (að láni)

Komment ekki leyfð
Það hefur verið í nógu að snúast í janúarglugganum þetta árið og aftur snýst þetta um félagaskipti milli Everton og Tottenham en nýjustu fregnir herma að Everton hafi fengið Pienaar aftur til sín, í þetta skipti að láni út tímabilið....
lesa frétt