Everton mætir á Etihad leikvanginn á morgun (lau) til að leika við Man City kl. 11:45. Everton eru ósigraðir í deild eftir 6 leiki, nokkuð sem Martinez verður mikið í mun að halda í en þetta er... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Helstu fréttir og lykildagsetningar
Það er gott að vera Everton stuðningsmaður þessa dagana og maður einfaldlega hlakkar til að fá að sjá meira. Árangurinn hingað til hefur farið fram úr björtustu vonum en aldrei hefði maður trúað því að Everton yrði... lesa frétt
Áður en vikið er að nýjustu fréttum er rétt að koma nokkrum tilkynningum á framfæri: Eins og fram hefur komið hér á síðunni gefst ykkur frábært tækifæri til að sjá hetjurnar okkar á Goodison Park að mæta... lesa frétt
Á morgun (mánudag — rétt fyrir hádegi) verður hægt að kjósa um nýtt merki Everton (e. club crest). Núverandi merki hefur verið nokkuð á milli tannanna á fólki en það verður að telja félaginu til hróss að... lesa frétt
Áður en við vindum okkur í fréttirnar er rétt að minnast á tækifæri sem ykkur gefst til að fara með klúbbnum á Goodison Park í nóvember. Endilega nýtið ykkur það! Romelu Lukaku hefur verið í sviðsljósinu undanfarið en hann... lesa frétt