Áður en vikið er að nýjustu fréttum er rétt að koma nokkrum tilkynningum á framfæri: Eins og fram hefur komið hér á síðunni gefst ykkur frábært tækifæri til að sjá hetjurnar okkar á Goodison Park að mæta... lesa frétt
Shane Duffy hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning hjá Everton en nýi samningurinn nær til ársins 2015. Duffy kom aðeins 16 ára gamall til Everton frá Norður-Írlandi og var fljótur að vinna sig upp í U18... lesa frétt
Það var lífleg byrjun á vináttuleiknum hjá Everton gegn Motherwell á heimavelli þeirrra síðarnefndu. Leikurinn reyndist mun fjörugri en leikurinn við Dundee og hefðu þó nokkur mörk geta litið dagsins ljós. Uppstillingin: Tim Howard, Phil Neville (hægri bakvörður), Tony Hibbert... lesa frétt