1

Dómsúrskurðurinn (fyrri helmingur)

Eins og við vitum og fram hefur komið á þessari síðu, þá féll á dögunum dómur í máli ensku úrvalsdeildarinnar gegn Everton. Þann dóm má lesa í þessari frétt um málið frá ensku úrvalsdeildinni (sjá hlekk sem...
lesa frétt
17

Opinn þráður – 10 stig dregin af Everton

Óháður dómstóll á vegum ensku Úrvalsdeildarinnar komst að þeirri niðurstöðu í dag að Everton hefði brotið gegn Financial Fair Play (FFP) reglum deildarinnar og dæmdi svo að 10 stig skyldu koma til frádráttar nú þegar. Þetta mun...
lesa frétt
11

Crystal Palace – Everton 2-3

Þá var komið að útileik við Crystal Palace, sem hófst klukkan 15. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski (fyrirliði), Young, McNeil, Onana, Garner, Harrison, Doucouré, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia, Godfrey, Keane, Patterson, Gana, Danjuma, Chermiti, Dobbin, Beto. Þvílíkt líflegur...
lesa frétt
4

Everton – Brighton 1-1

Í elleftu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar tók Everton á móti Brighton, klukkan 15:00 að íslenskum tíma. Brighton menn voru þá í 7. sæti Úrvalsdeildarinnar, aðeins 6 stigum frá Meistaradeildarsæti og höfðu átt ágætis tímabil framan af. Sama reyndar...
lesa frétt
12

West Ham – Everton 0-1

Everton mætir í heimsókn til West Ham í 10. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar en flautað verður til leiks kl. 13:00 að íslenskum — og breskum tíma, því Bretarnir skiptu yfir á vetrartímann í nótt. Þetta verður athyglisverð viðureign...
lesa frétt
5

Liverpool – Everton 2-0

Landsleikjahléinu í október er lokið og við tekur 9. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar, sem hefst með derby leik þegar Everton mætir á Anfield til að eigast við Liverpool. Lið Everton er óbreytt frá síðasta leik, 3-0 sigurleik gegn...
lesa frétt
7

Everton – Luton 1-2

Þá er komið að sjöundu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar en nú mæta nýliðar Luton til leiks á Goodison Park, klukkan 14:00 að íslenskum tíma.  Það er ótrúlegt hvað viðhorfið og andrúmsloftið innan okkar raða hefur breyst mikið eftir...
lesa frétt