6

Ný síða í loftið

Eins og glöggir lesendur sjá er komin ný síða í loftið! Það að þó eftir að vinna töluvert í henni á næstu dögum / vikum og vonum við að þið sýnið og þolinmæði.  
Slökkt á athugasemdum við Undirbúningstímabilið

Undirbúningstímabilið

Komment ekki leyfð
Þá er leikjaplanið fyrir undirbúningstímabil Everton orðið nokkuð ljóst. Fyrst er góðgerðarleikur fyrir Jim Bentley hjá Morecambe, þann 14. júli, en Bentley ku vera gallharður Everton stuðningsmaður. Everton spilar svo tvo aðra leiki við bresk lið í...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við James Wallace seldur

James Wallace seldur

Komment ekki leyfð
Miðjumaðurinn tvítugi, James Wallace, hefur verið seldur til Tranmere (í League One, eða þriðju deild) fyrir ótilgreinda upphæð. Wallace kom upp í gegnum Everton akademíuna en hefur ekki náð að festa sig í sessi með aðalliði Everton....
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Viðtal við Moyes

Viðtal við Moyes

Komment ekki leyfð
Rakst á þetta ágætis viðtal við David Moyes á netinu. Þetta er um 30 mínútur að lengd en í fyrri hlutanum (fyrstu 13 mínúturnar) spjalla Moyes og félagar að mestu um Evrópumeistaramótið sem fram fer núna. Þeir sem hafa...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Gordon West 1943-2012

Gordon West 1943-2012

Komment ekki leyfð
Goðsögnin Gordon West, markvörður Everton frá 1962-1973, lést síðastliðinn sunnudag af völdum krabbameins, 69 ára að aldri. Hann var keyptur til Everton frá Blackpool rétt fyrir 19 ára afmælið sitt fyrir 27 þúsund pund, sem þá var breskt metverð...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Hulunni svipt af útibúningnum fyrir næsta tímabil

Hulunni svipt af útibúningnum fyrir næsta tímabil

Komment ekki leyfð
Everton var að birta myndir af útibúningi Everton liðsins fyrir næsta tímabil (2012/13) sem hönnuð var af Nike en treyjan er svört! Hún fer í almenna sölu 23. júní en hægt er að forpanta hana núna á...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Stund milli stríða

Stund milli stríða

Komment ekki leyfð
Það er stund milli stríða núna og leikmenn og stjórar liðanna í stuttu fríi. Því er fátt annað að gera fyrir blaðamenn en að skálda upp sögur um hina og þessa leikmenn sem eiga að vera að...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Átta leikmenn á förum frá félaginu

Átta leikmenn á förum frá félaginu

Komment ekki leyfð
Átta Everton leikmenn eru ekki lengur samningsbundnir félaginu en þeir eru James McFadden, markvörðurinn Marcus Hahnemann, Royston Drenthe, Denis Stracqualursi og unliðarnir Connor Roberts, Aristoto Nsiala, Femi Orenuga og markvörðurinn Adam Davies. Það er nokkur eftirsjá af...
lesa frétt