Hulunni svipt af útibúningnum fyrir næsta tímabil

Mynd: Everton FC.

Everton var að birta myndir af útibúningi Everton liðsins fyrir næsta tímabil (2012/13) sem hönnuð var af Nike en treyjan er svört! Hún fer í almenna sölu 23. júní en hægt er að forpanta hana núna á netinu. Hægt er að sjá myndir af nýju útiskyrtunni hér.

Comments are closed.