Það er stund milli stríða núna og leikmenn og stjórar liðanna í stuttu fríi. Því er fátt annað að gera fyrir blaðamenn en að skálda upp sögur um hina og þessa leikmenn sem eiga að vera að... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Tim Howard semur til 2016
Tim Howard átti 33 ára afmæli um daginn (6. mars) og fagnaði afmælisdegi sínum með því að framlengja samning sinn við Everton um 4 ár, eða til ársins 2016. Hann kom, eins og kunnugt er, frá Man United árið 2006... lesa frétt