Stikkorð ‘Landslið’

Landsleikjahléi að ljúka

Mynd: Everton FC. Landsleikjahléið hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum en ýmsir leikmenn Everton voru í hringiðunni. John Stones fékk sinn fyrsta byrjunarleik með enska landsliðinu í 1-0 vináttleiks-sigri gegn Noregi (Baines og Jagielka komu einnig við sögu) og lýsti Stones þeirri upplifun sem…
lesa frétt

Tímabilið gert upp

Mynd: Everton FC. Athygli flestra hefur nú eftir lok tímabils beinst að því að gera upp tímabilið og tölfræðina en hvað Everton varðar kom þetta einfaldlega mjög vel út á fyrsta tímabili Everton undir stjórn Martinez. Everton klúbburinn tók saman heildartölfræðina yfir tímabilið og…
lesa frétt