Everton átti leik í 5. umferð FA bikarsins á heimavelli við Boreham Wood, sem leika í ensku E deildinni og sitja þar í 4. sæti. Þeir gætu reyndar verið í efsta sæti deildar því þeir eru með... lesa frétt
Stórleikur helgarinnar var viðureign Everton við Manchester City og þeir síðarnefndu voru stálheppnir að fara heim með þrjú stig í farteskinu eftir hetjulega baráttu Everton, sem áttu í fullu tré við City liðið frá upphafi og sköpuðu... lesa frétt
Everton átti útileik við Southampton en sáu aldrei til sólar. Uppstillingin: Pickford, Kenny, Keane, Holgate, Coleman (fyrirliði), Allan, van de Beek, Gordon, Iwobi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Mykolenko, Branthwaite, Patterson, Gomes, Townsend, Dele Alli, El Ghazi, Rondon.... lesa frétt
Everton mætti Leeds United á heimavelli í dag kl. 15:00 og var um algjöran 6 stiga leik að ræða. Mikið hefur verið um meiðsli í herbúðum Everton, eins og eiginlega gegnum allt þetta tímabil en tveir af... lesa frétt
Everton mætti á heimavöll Newcastle í eins konar 6 stiga leik því Newcastle menn eru í bullandi fallhættu og nauðsynlegt að Everton myndi helst vinna til að sogast ekki í þá sömu baráttu. Þetta var annar leikur... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton undir stjórn Franks Lampard er FA bikarleikur á heimavelli gegn Úrvalsdeildarliðinu Brentford en flautað verður til leiks kl. 15:00. Bæði lið styrktu sig nokkuð í nýliðnum félagaskiptaglugga en Brentford fengu til liðs við sig... lesa frétt
Klukkan 12:30 verður flautað til leiks í viðureign Everton og Aston Villa á Goodison Park, í fyrstu viðureign dagsins af fimm í Úrvalsdeildinni. Benitez var rekinn eftir síðasta leik og ljóst að mjög stór hluti stuðningsmanna andi... lesa frétt
Everton átti leik við Hull City í 3. umferð FA bikarsins í kvöld kl. 17:30. Hull City eru um þessar mundir í 19. sæti í ensku B deildinni, aðeins fjórum stigum frá fallsæti eftir 24 umferðir og... lesa frétt
Það er búið að fresta ansi mörgum leikjum Everton undanfarið vegna meiðsla og/eða covid en ástandið er búið að vera slæmt víða í Úrvalsdeildinni. Síðasti leikur Everton var leikurinn við Chelsea á brúnni um miðjan desember en... lesa frétt