Það er næstum heil umferð í ensku í dag og hún hefst á stórleiknum á Old Trafford, þar sem Everton mætir á heimavöll Manchester United, kl. 11:30 að íslenskum tíma. Doucouré er í banni í leiknum og... lesa frétt
Lokaleikur dagsins í ensku Úrvalsdeildinni var leikur Everton á Brúnni við Chelsea. Maður hefði kannski viljað að þessi leikur hefði verið leikinn fyrr, því þeir voru mikið í basli með úrslit fyrir nokkru en virtust loks vera... lesa frétt
Næsti leikur Everton er gegn Brentford á heimavelli og verður flautað til leiks kl. 15:00. Þetta er risaleikur — þeir eru taplausir í 12 leikjum í röð, en svoleiðis lotur enda alltaf. Vonandi í dag, því Everton þarf sárlega á... lesa frétt
Everton átti leik við Nottingham Forest á útivelli kl. 14:00 í 26. umferð Úrvalsdeildarinnar. Fallbaráttan hafði harðnað verulega daginn áður þegar Southampton og Wolves tóku upp á því að vinna Leicester og Tottenham naumlega og því var... lesa frétt
Þá er komið að 24. umferðinni í ensku Úrvalsdeildinni, en það er leikur við Aston Villa kl 15:00 á Goodison Park. Hvert stig er dýrmætt í þessari stöðu sem liðið er í og eftir tvo sigurleiki í röð... lesa frétt
Klukkan 15:00 í dag var flautað til leiks í algjörum 6 stiga leik þegar Everton tók á móti Leeds á Goodison Park. Everton gat, með sigri, hoppað upp um tvö sæti, yfir Leeds og West Ham, og... lesa frétt
Þá er komið að derby-leiknum svokallaða, milli Everton og Liverpool, á heimavelli þeirra síðarnefndu. Þetta eru hálf skrýtnar aðstæður sem þessi lið mætast í, bæði lið búin að eiga afar dapurt tímabil sem og dapran félagaskiptaglugga í... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton undir leiðsögn nýs stjóra, Sean Dyche, var stórleikur við Arsenal, sem voru (og eru) sem stendur í efsta sæti Úrvalsdeildarinnar eftir 19 leiki. Flautað var til leiks kl 12:30 og búast mátti við nokkurri... lesa frétt