Það er risaleikur á dagskrá á Goodison Park í dag þegar Everton tekur á móti Manchester City kl. 13:00 að íslenskum tíma. Southampton menn féllu í gær þegar þeir töpuðu á heimavelli fyrir Fulham, því nú komast... lesa frétt
Everton lék við Brighton á þeirra heimavelli í dag í fjórðu síðustu umferð Úrvalsdeildarinnar. Staðan var dökk fyrir leik, en Everton var í fallsæti og ég held að flestir stuðningsmenn hafi ekki búist við miklu úr þessum... lesa frétt
Það var risaleikur í dag á King Power vellinum þegar Everton mætti í heimsókn til Leicester í algjörum 6 stiga leik í botnbaráttunni! Staðan á tölfræðinni fyrir leik var eftirfarandi: Umræðan fyrir leik var sú að það... lesa frétt
Fallbaráttan harðnaði í gær, þegar Nottingham Forest náðu loksins þremur stigum úr Úrvalsdeildarleik eftir langa hrinu án sigurs. Ekki minnkaði það stressið hjá manni, sem var nú þó nokkuð fyrir, við að þurfa að mæta liði Newcastle... lesa frétt
Þá var komið að útileik við Crystal Palace á þeirra heimavelli í 32. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar. Uppstillingin: Pickford (fyrirliði), Mykolenko, Tarkowski, Kean, Holgate, Gana, McNeil, Garner, Iwobi, Gray, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Lonergan, Coady, Mina, Godfrey, Patterson, Davies,... lesa frétt
Mynd: Everton FC Everton tekur á móti Fulham á Goodison Park í dag kl. 14:00 en þetta er fjórði síðasti heimaleikur Everton á tímabilinu. Fulham menn komu upp úr Championship á síðasta tímabili og menn bjuggust við að þeim myndi... lesa frétt
Það er næstum heil umferð í ensku í dag og hún hefst á stórleiknum á Old Trafford, þar sem Everton mætir á heimavöll Manchester United, kl. 11:30 að íslenskum tíma. Doucouré er í banni í leiknum og... lesa frétt
Lokaleikur dagsins í ensku Úrvalsdeildinni var leikur Everton á Brúnni við Chelsea. Maður hefði kannski viljað að þessi leikur hefði verið leikinn fyrr, því þeir voru mikið í basli með úrslit fyrir nokkru en virtust loks vera... lesa frétt
Næsti leikur Everton er gegn Brentford á heimavelli og verður flautað til leiks kl. 15:00. Þetta er risaleikur — þeir eru taplausir í 12 leikjum í röð, en svoleiðis lotur enda alltaf. Vonandi í dag, því Everton þarf sárlega á... lesa frétt