4

Everton vs. Chelsea

Á morgun (lau) kl. 13:30 mætir lið Chelsea, stundum kallaðir Gazprom drengirnir, á Goodison Park í 20. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar, sem verður síðasti leikur Everton á árinu. Chelsea eru fyrir leikinn í 4. sæti með 35 stig...
lesa frétt
6

Everton vs. Wigan

Á morgun, annan í jólum, á Everton leik við Wigan á Goodison Park kl. 15:00. Þessi tvö lið hafa aðeins mæst 16 sinnum frá upphafi og Wigan aðeins unnið tvisvar, þar af aðeins einu sinni á Goodison...
lesa frétt
4

Stoke vs. Everton

Everton leikur við Stoke á útivelli á morgun kl. 15:00. Everton vann Stoke nokkuð reglulega í gömlu fyrstu deildinni (á níunda áratug síðustu aldar) og það var einnig raunin fyrstu árin eftir að Stoke komst upp í...
lesa frétt
10

Everton vs. Tottenham

Á morgun kl. 15 tekur Everton á móti Tottenham á heimavelli. Everton hefur ekki tapað fyrir Tottenham á heimavelli síðustu 5 leikjum en Everton vann síðustu tvo leiki (1-0 í fyrra — sjá vídeó og 2-1 þar áður, sjá...
lesa frétt
1

Man City vs. Everton

Everton mætir Man City á útivelli kl. 15:00. Árangur Everton gegn Englandsmeisturum City er athyglisverður því Everton hefur sigrað átta af síðustu tíu leikjum gegn þeim. Af fimm síðustu leikjum á útivelli gegn City sigraði Everton fjóra...
lesa frétt
2

Everton vs. Arsenal

Á morgun kl. 19:45 mætir Everton liði Arsenal á heimavelli. Arsenal var síðasta liðið til ná sigri gegn Everton á Goodison (í mars á síðasta tímabili), en Arsenal byrjuðu þann leik af svo miklum krafti að maður...
lesa frétt
4

Everton vs. Norwich

Everton tekur á móti Norwich á heimavelli á morgun kl. 15:00 en þessi lið hafa á síðustu 17 árum aðeins mæst 5 sinnum: Einu sinni á Goodison Park í FA bikarnum árið 2004 (Everton vann 3-1), tvisvar...
lesa frétt
9

Reading vs. Everton

Áður en vikið er að næsta leik Everton er rétt að minnast á nokkuð sem fórst fyrir að nefna í síðustu færslu en það er að Osman, í sínum fyrsta landsleik með Englendingum, fékk næst-hæstu einkunn í...
lesa frétt
13

Everton vs. Sunderland

Á morgun (lau) kl 15:00 tekur Everton á móti Sunderland á Goodison Park. Ég hlakka alltaf mikið til að sjá Everton mæta Sunderland því Everton er þeirra „bogey-team“ sem er akkúrat það sem Everton þarf núna, eftir...
lesa frétt