Everton vs. Chelsea
Á morgun (lau) kl. 13:30 mætir lið Chelsea, stundum kallaðir Gazprom drengirnir, á Goodison Park í 20. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar, sem verður síðasti leikur Everton á árinu. Chelsea eru fyrir leikinn í 4. sæti með 35 stig...lesa frétt