17

Everton – Reading 3-1

Þessi leikur var óvenjulegur fyrir margra hluta sakir. Fyrir leikinn var tilkynnt að markvörðurinn Howard yrði ekki með og því Mucha í markinu (hans fyrsti deildarleikur með Everton eftir að hafa komið á free transfer árið 2010)....
lesa frétt
8

Everton vs. Reading

Áður en við fjöllum um leik helgarinnar er rétt að minna á ferðina á Goodison Park sem skipulögð er í apríl (25-28 apríl) að sjá Everton taka á móti Fulham. 15 manns hafa staðfest komu sína, þar...
lesa frétt
8

Reading – Everton 2-1

Everton mætti Reading í dag og uppstillingin kom svolítið á óvart því Thomas Hitzlsperger fékk sinn fyrsta byrjunarleik á kostnað Phil Neville. Mirallas var einnig meiddur þannig að Naismith kom inn á í staðinn fyrir hann. Uppstillingin...
lesa frétt
9

Reading vs. Everton

Áður en vikið er að næsta leik Everton er rétt að minnast á nokkuð sem fórst fyrir að nefna í síðustu færslu en það er að Osman, í sínum fyrsta landsleik með Englendingum, fékk næst-hæstu einkunn í...
lesa frétt